„Galin framsetning“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. nóvember 2016 11:22 Kennarar eru ósáttir. Vísir/Ernir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, gagnrýnir framsetningu Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun kennara og segir hana einfaldlega ranga. Sambandið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem bent er á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. „Þeir hljóta að leiðrétta þetta. Þetta er galin framsetning og það borgar sig kannski ekki í bili að tjá sig um þetta heldur gefa þeim tækifæri til þess að endurskoða þetta og setja þetta aftur fram,“ segir Ólafur.Í tilkynningunni frá sambandinu segir að meðaldagvinnulaun félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hafi hækkað um þrjátíu prósent frá því að gengið var frá kjarasamningi við þá í maí 2014 og að byrjunarlaun hafi hækkað meira. „Þetta er auðvitað ekki með þessum hætti og þarna er hálf sagan sögð og ég trúi því að þetta hafi verið sett fram í einhverju framhlaupi. En við skulum sjá hvort þeir lagfæri þetta ekki í rólegheitum,“ segir Ólafur jafnframt. Kennarar og Samband Íslenskra sveitarfélaga munu hittast í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan hálf þrjú í dag. Deiluaðilar hafa fundað statt og stöðugt frá vikubyrjun en lítið hefur þokast í kjaraviðræðum þeirra, og fjöldi kennara sagt upp vegna stöðunnar. Tengdar fréttir Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, gagnrýnir framsetningu Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun kennara og segir hana einfaldlega ranga. Sambandið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem bent er á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. „Þeir hljóta að leiðrétta þetta. Þetta er galin framsetning og það borgar sig kannski ekki í bili að tjá sig um þetta heldur gefa þeim tækifæri til þess að endurskoða þetta og setja þetta aftur fram,“ segir Ólafur.Í tilkynningunni frá sambandinu segir að meðaldagvinnulaun félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hafi hækkað um þrjátíu prósent frá því að gengið var frá kjarasamningi við þá í maí 2014 og að byrjunarlaun hafi hækkað meira. „Þetta er auðvitað ekki með þessum hætti og þarna er hálf sagan sögð og ég trúi því að þetta hafi verið sett fram í einhverju framhlaupi. En við skulum sjá hvort þeir lagfæri þetta ekki í rólegheitum,“ segir Ólafur jafnframt. Kennarar og Samband Íslenskra sveitarfélaga munu hittast í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan hálf þrjú í dag. Deiluaðilar hafa fundað statt og stöðugt frá vikubyrjun en lítið hefur þokast í kjaraviðræðum þeirra, og fjöldi kennara sagt upp vegna stöðunnar.
Tengdar fréttir Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00