Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2016 10:31 Guðmundur: Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. „Kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun,“ segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í Facebookfærslu sem farið hefur víða – rúmlega 400 hafa deilt færslu hans. Hún fjallar um það þegar auðmenn taka fé úr hagkerfinu og koma því fyrir í skattaskjólum: „Hver er glæpurinn?“ er yfirskrift snarps pistils Guðmundar. Guðmundur hefur verið kennari til áratuga og hann kann að útskýra fyrirbærin á mannamáli. Hann hefur mál sitt á því að nú keppist menn við að sverja á sig sakleysi, enginn glæpur hafi verið framinn „vér greiddum skatta og skyldur. Er það svo?“ Hagfræðingurinn segir engan efast um að sumir aflandsmenn séu að reyna að sleppa við skatta. „... en í mörgum tilvikum eru þeir fyrst og fremst að losna við verðbólgu. Maður sem leggur inn tvo milljarða á inn Tortóla í erlendri mynt á þessa tvo milljarða eftir að verðbólguskotið ríður yfir. Fyrir 2008 kostar dollar 60 kr en eftir það er hann kominn upp í 120 kr. Ef reiknað er í íslenskum krónum á maður sem leggur inn 2 milljarða 4 milljarða eftir að verðbólguskotið hefur geisað.“ Og Guðmundur spyr: Hverjir borga brúsann? „Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. Hugsanlega hefði dollar einungis hækkað í 80 kr og að verðbólguskotið hefði orðið 10% í stað 40%. Það merkir að kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun. Það er glæpurinn sem þessi lýður stendur frammi fyrir.“Hver er glæpurinn??Nú keppast menn við að sverja á sig sakleysi, engin glæpur er framinn, vér greiddum skatta og...Posted by Guðmundur Ólafsson on 10. apríl 2016 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
„Kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun,“ segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í Facebookfærslu sem farið hefur víða – rúmlega 400 hafa deilt færslu hans. Hún fjallar um það þegar auðmenn taka fé úr hagkerfinu og koma því fyrir í skattaskjólum: „Hver er glæpurinn?“ er yfirskrift snarps pistils Guðmundar. Guðmundur hefur verið kennari til áratuga og hann kann að útskýra fyrirbærin á mannamáli. Hann hefur mál sitt á því að nú keppist menn við að sverja á sig sakleysi, enginn glæpur hafi verið framinn „vér greiddum skatta og skyldur. Er það svo?“ Hagfræðingurinn segir engan efast um að sumir aflandsmenn séu að reyna að sleppa við skatta. „... en í mörgum tilvikum eru þeir fyrst og fremst að losna við verðbólgu. Maður sem leggur inn tvo milljarða á inn Tortóla í erlendri mynt á þessa tvo milljarða eftir að verðbólguskotið ríður yfir. Fyrir 2008 kostar dollar 60 kr en eftir það er hann kominn upp í 120 kr. Ef reiknað er í íslenskum krónum á maður sem leggur inn 2 milljarða 4 milljarða eftir að verðbólguskotið hefur geisað.“ Og Guðmundur spyr: Hverjir borga brúsann? „Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. Hugsanlega hefði dollar einungis hækkað í 80 kr og að verðbólguskotið hefði orðið 10% í stað 40%. Það merkir að kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun. Það er glæpurinn sem þessi lýður stendur frammi fyrir.“Hver er glæpurinn??Nú keppast menn við að sverja á sig sakleysi, engin glæpur er framinn, vér greiddum skatta og...Posted by Guðmundur Ólafsson on 10. apríl 2016
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira