Hótaði að kveikja í sér við verkefnamiðstöð fyrir hælisleitendur Birgir Olgeirsson skrifar 29. febrúar 2016 20:56 Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mannsins sem lét ekki verða af hótunum sínum. Vísir Hælisleitandi hótaði að kveikja í sér við verkefnamiðstöð fyrir hælisleitendur að Arnarholti á Kjalarnesi í kvöld. Greint var fyrst frá málinu á vef Morgunblaðsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað vegna þess og voru kallaðir til sjúkra- og slökkvibílar. Valgarður Valgarðsson, varðstjóri lögreglustöðvar 4 á Vínlandsleið, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi ekki látið verða af hótunum sínum og er aðgerðum lögreglu lokið. Valgarður gat ekki frekari upplýsingar veitt um málið að svo stöddu en framhald þess sé í höndum Útlendingastofnunar.Uppfært klukkan 22:40:Lögreglan sendi eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Betur fór en á horfðist þegar lögreglan var kölluð að Arnarholti á Kjalarnesi á áttunda tímanum í kvöld, en þar var tilkynnt um mann sem hótaði að bera eld að sjálfum sér. Sá reyndist vera hælisleitandi, en viðkomandi var rólegur þegar lögreglan kom á vettvang og hafði ekki borið eld að sér eða húsnæðinu í Arnarholti. Ástæðan fyrir hótun mannsins mun vera óánægja hans með afgreiðslu mála hjá yfirvöldum, en þau hafa mál hans til meðferðar. Maðurinn var færður af staðnum og til dvalar annars staðar, en hann er undir eftirliti starfsmanna Útlendingastofnunar.Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna málsins, en tilkynningin um hótunina barst kl. 19.40. Málið var tekið mjög alvarlega, en auk lögreglu fór slökkviliðið á vettvang. Aðgerðum var lokið rétt fyrir klukkan níu í kvöld. Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Sjá meira
Hælisleitandi hótaði að kveikja í sér við verkefnamiðstöð fyrir hælisleitendur að Arnarholti á Kjalarnesi í kvöld. Greint var fyrst frá málinu á vef Morgunblaðsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað vegna þess og voru kallaðir til sjúkra- og slökkvibílar. Valgarður Valgarðsson, varðstjóri lögreglustöðvar 4 á Vínlandsleið, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi ekki látið verða af hótunum sínum og er aðgerðum lögreglu lokið. Valgarður gat ekki frekari upplýsingar veitt um málið að svo stöddu en framhald þess sé í höndum Útlendingastofnunar.Uppfært klukkan 22:40:Lögreglan sendi eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Betur fór en á horfðist þegar lögreglan var kölluð að Arnarholti á Kjalarnesi á áttunda tímanum í kvöld, en þar var tilkynnt um mann sem hótaði að bera eld að sjálfum sér. Sá reyndist vera hælisleitandi, en viðkomandi var rólegur þegar lögreglan kom á vettvang og hafði ekki borið eld að sér eða húsnæðinu í Arnarholti. Ástæðan fyrir hótun mannsins mun vera óánægja hans með afgreiðslu mála hjá yfirvöldum, en þau hafa mál hans til meðferðar. Maðurinn var færður af staðnum og til dvalar annars staðar, en hann er undir eftirliti starfsmanna Útlendingastofnunar.Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna málsins, en tilkynningin um hótunina barst kl. 19.40. Málið var tekið mjög alvarlega, en auk lögreglu fór slökkviliðið á vettvang. Aðgerðum var lokið rétt fyrir klukkan níu í kvöld.
Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent