Norðurljósin eftirminnilegust Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2016 07:25 Ferðamenn horfa til himins í von um að sjá norðurljós í Perlunni í gær. vísir/egill Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00