Bíll við bíl vegna norðurljósanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2016 22:59 Við Perluna í kvöld. vísir/egill aðalsteinsson Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa. Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa.
Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31
Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45