Real Madrid setti félagsmet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 12:00 Real Madrid hefur aðeins tapað tveimur leikjum af 51 undir stjórn Zinedines Zidane. vísir/getty Real Madrid setti félagsmet í gærkvöldi þegar liðið vann 3-2 sigur á Deportivo La Coruna á heimavelli. Real Madrid hefur nú leikið 35 leiki í öllum keppnum án þess bíða ósigur. Gamla metið var frá tímabilinu 1988-89 þegar Real Madrid lék 34 leiki í röð án þess að tapa. Real Madrid tapaði síðast fyrir Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 6. apríl síðastliðinn. Síðan þá hafa Madrídingar leikið 35 leiki, unnið 24 og gert níu jafntefli. Markatalan er 94-31. Real Madrid hefur aðeins tapað tveimur af 51 leik undir stjórn Zinedine Zidane sem tók við liðinu í byrjun þessa árs. Á þessu ári hans við stjórnvölinn hefur Real Madrid unnið Meistaradeild Evrópu og Ofurbikar Evrópu. Real Madrid er ósigrað í 27 deildarleikjum í röð en Barcelona á metið (39 leikir). Það munaði litlu að Real Madrid fengi ekkert út úr leiknum gegn Deportivo í gær. Liðið var 1-2 undir þegar sex mínútur voru eftir en þökk sé mörkum frá Mariano Díaz og Sergio Ramos fengu Evrópumeistararnir öll stigin þrjú. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos kom Real Madrid aftur til bjargar Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld. 10. desember 2016 21:30 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Real Madrid setti félagsmet í gærkvöldi þegar liðið vann 3-2 sigur á Deportivo La Coruna á heimavelli. Real Madrid hefur nú leikið 35 leiki í öllum keppnum án þess bíða ósigur. Gamla metið var frá tímabilinu 1988-89 þegar Real Madrid lék 34 leiki í röð án þess að tapa. Real Madrid tapaði síðast fyrir Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 6. apríl síðastliðinn. Síðan þá hafa Madrídingar leikið 35 leiki, unnið 24 og gert níu jafntefli. Markatalan er 94-31. Real Madrid hefur aðeins tapað tveimur af 51 leik undir stjórn Zinedine Zidane sem tók við liðinu í byrjun þessa árs. Á þessu ári hans við stjórnvölinn hefur Real Madrid unnið Meistaradeild Evrópu og Ofurbikar Evrópu. Real Madrid er ósigrað í 27 deildarleikjum í röð en Barcelona á metið (39 leikir). Það munaði litlu að Real Madrid fengi ekkert út úr leiknum gegn Deportivo í gær. Liðið var 1-2 undir þegar sex mínútur voru eftir en þökk sé mörkum frá Mariano Díaz og Sergio Ramos fengu Evrópumeistararnir öll stigin þrjú.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos kom Real Madrid aftur til bjargar Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld. 10. desember 2016 21:30 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Ramos kom Real Madrid aftur til bjargar Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld. 10. desember 2016 21:30