Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 10:00 Fernando Llorente og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Swansea í sigrinum á Sunderland. vísir/getty Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englandsmeistarar Leicester City sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir tóku Manchester City í karphúsið á heimavelli. Jamie Vardy skoraði þrennu í 4-2 sigri Refanna. Arsenal komst á toppinn með 3-1 sigri á Stoke City á Emirates. Charlie Adam kom Stoke yfir með marki úr vítaspyrnu en mörk frá Theo Walcott, Mesut Özil og Alex Iwobi tryggðu Skyttunum stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Swansea City lyfti sér upp úr fallsæti með 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Llorente skoraði tvívegis fyrir Swansea sem er búið að vinna tvo heimaleiki í röð. Það var fátt um varnir þegar Hull City og Crystal Palace mættust í fallslag á KCOM vellinum. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli. Burnley heldur áfram að safna stigum á heimavelli og vann 3-2 sigur á Bournemouth á Turf Moor. Þá vann Watford Everton með þremur mörkum gegn tveimur.Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal komið á toppinn | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez og félagar í Arsenal hafa verið að spila vel að undanförnu og hafa ekki tapað í þrettán deildarleikjum í röð. 10. desember 2016 16:45 Upphitun fyrir leiki dagsins: Vinnur Chelsea níunda leikinn í röð? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11. desember 2016 08:00 Fyrsti sigur Watford á Everton í 29 ár | Sjáðu mörkin Watford lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Everton í fyrsta leik dagsins. Þetta var fyrsti sigur Watford á Everton frá árinu 1987. 10. desember 2016 14:15 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Mikilvægur sigur Burnley og markaveisla í Hull | Öll úrslit dagsins Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. desember 2016 17:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englandsmeistarar Leicester City sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir tóku Manchester City í karphúsið á heimavelli. Jamie Vardy skoraði þrennu í 4-2 sigri Refanna. Arsenal komst á toppinn með 3-1 sigri á Stoke City á Emirates. Charlie Adam kom Stoke yfir með marki úr vítaspyrnu en mörk frá Theo Walcott, Mesut Özil og Alex Iwobi tryggðu Skyttunum stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Swansea City lyfti sér upp úr fallsæti með 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Llorente skoraði tvívegis fyrir Swansea sem er búið að vinna tvo heimaleiki í röð. Það var fátt um varnir þegar Hull City og Crystal Palace mættust í fallslag á KCOM vellinum. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli. Burnley heldur áfram að safna stigum á heimavelli og vann 3-2 sigur á Bournemouth á Turf Moor. Þá vann Watford Everton með þremur mörkum gegn tveimur.Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal komið á toppinn | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez og félagar í Arsenal hafa verið að spila vel að undanförnu og hafa ekki tapað í þrettán deildarleikjum í röð. 10. desember 2016 16:45 Upphitun fyrir leiki dagsins: Vinnur Chelsea níunda leikinn í röð? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11. desember 2016 08:00 Fyrsti sigur Watford á Everton í 29 ár | Sjáðu mörkin Watford lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Everton í fyrsta leik dagsins. Þetta var fyrsti sigur Watford á Everton frá árinu 1987. 10. desember 2016 14:15 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Mikilvægur sigur Burnley og markaveisla í Hull | Öll úrslit dagsins Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. desember 2016 17:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Arsenal komið á toppinn | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez og félagar í Arsenal hafa verið að spila vel að undanförnu og hafa ekki tapað í þrettán deildarleikjum í röð. 10. desember 2016 16:45
Upphitun fyrir leiki dagsins: Vinnur Chelsea níunda leikinn í röð? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11. desember 2016 08:00
Fyrsti sigur Watford á Everton í 29 ár | Sjáðu mörkin Watford lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Everton í fyrsta leik dagsins. Þetta var fyrsti sigur Watford á Everton frá árinu 1987. 10. desember 2016 14:15
Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45
Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11
Mikilvægur sigur Burnley og markaveisla í Hull | Öll úrslit dagsins Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. desember 2016 17:00
Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15