Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. desember 2016 19:30 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu. Vísir/Getty Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas vonar að ályktun öryggisráðsins um landnemabyggðir Ísraela þýði að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda. Guardian greinir frá.Abbas tjáði sig þar á fundi Fatah hreyfingarinnar í dag. „Ályktunin sannar að heimurinn hafnar landnemabyggðunum, þar sem þær eru ólöglegar á hernumdum löndum okkar.“Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða„Ályktunin leggur grunninn að alvöru friðarviðræðum“ sagði Abbas sem sagðist jafnframt vona að alþjóðlegur friðarfundur um málefni Miðausturlanda sem haldinn verður í París 15.janúar næstkomandi geti orðið vettvangur þar sem hægt verður að hefjast handa við að ljúka landnámi Ísraela. Talið er að tugir ríkja gætu stutt alþjóðlega aðgerðaráætlun í friðarviðræðum á milli Ísrael og Palestínu á fundinum, en ríkisstjórn Ísraela hyggst ekki taka þátt í fundinum í París og segir að slík aðgerðaráætlun grafi undan samningaviðræðum milli Ísraela og Palestínumanna. Forsætisráðherra Ísraela, Benjamín Netanyahu hefur ítrekað kallað eftir því að Abbas mæti til viðræðna við sig án fyrirfram settra skilyrða, en Abbas hefur neitað að verða við því þar til Ísraelar enda uppbyggingu á landnemabyggðum sínum.Sjá einnig: Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilegaYfirvöld í Jerúsalem eru talin líkleg til þess að samþykkja þúsundir nýrra landnemabygginga í austurhluta borgarinnar í þessari viku, þrátt fyrir ályktun öryggisráðsins. Palestínumenn hafa gert tilkall til austurhluta Jerúsalem sem og Vesturbakkans sem hluta af framtíðarríki sínu. Tengdar fréttir Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas vonar að ályktun öryggisráðsins um landnemabyggðir Ísraela þýði að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda. Guardian greinir frá.Abbas tjáði sig þar á fundi Fatah hreyfingarinnar í dag. „Ályktunin sannar að heimurinn hafnar landnemabyggðunum, þar sem þær eru ólöglegar á hernumdum löndum okkar.“Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða„Ályktunin leggur grunninn að alvöru friðarviðræðum“ sagði Abbas sem sagðist jafnframt vona að alþjóðlegur friðarfundur um málefni Miðausturlanda sem haldinn verður í París 15.janúar næstkomandi geti orðið vettvangur þar sem hægt verður að hefjast handa við að ljúka landnámi Ísraela. Talið er að tugir ríkja gætu stutt alþjóðlega aðgerðaráætlun í friðarviðræðum á milli Ísrael og Palestínu á fundinum, en ríkisstjórn Ísraela hyggst ekki taka þátt í fundinum í París og segir að slík aðgerðaráætlun grafi undan samningaviðræðum milli Ísraela og Palestínumanna. Forsætisráðherra Ísraela, Benjamín Netanyahu hefur ítrekað kallað eftir því að Abbas mæti til viðræðna við sig án fyrirfram settra skilyrða, en Abbas hefur neitað að verða við því þar til Ísraelar enda uppbyggingu á landnemabyggðum sínum.Sjá einnig: Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilegaYfirvöld í Jerúsalem eru talin líkleg til þess að samþykkja þúsundir nýrra landnemabygginga í austurhluta borgarinnar í þessari viku, þrátt fyrir ályktun öryggisráðsins. Palestínumenn hafa gert tilkall til austurhluta Jerúsalem sem og Vesturbakkans sem hluta af framtíðarríki sínu.
Tengdar fréttir Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07