Skemmdu myndasýningu á Laugavegi af samkynhneigðum pörum að kyssast Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2016 11:01 Sýningin var skemmd daginn fyrir Gleðigönguna. Vísir/Kristín María Það var nú ekki skemmtileg sýn sem beið Kristínar Maríu Stefánsdóttur ljósmyndara þegar hún kíkti á útisýningu sína sem stóð á mótum Bankastrætis og Laugavegar á laugardagskvöldið. Hún hafði fengið símtal á föstudagskvöldinu þar sem henni var tilkynnt að skemmdarverk hefðu verið unnin á þremur myndum hennar. Kristín starfar sem brúðkaupsljósmyndari og hafði í tilefni Hinsegin daga sett upp röð mynda sem hún hafði tekið af samkynhneigðum pörum. „Við settum upp sýninguna á þriðjudag og hún var látin alveg óáreitt í fyrstu en svo var þetta skemmt aðfaranótt laugardags,“ segir Kristín María. „Ég hef unnið með svo mörgum fallegum pörum sem brúðkaupsljósmyndari og mig langaði til þess að halda upp á það á Hinsegin dögum.“ Kristín segist efast um að skemmdaverkin hafi verið gerð vegna myndefnisins. „Ég hugsa að þetta hafi nú bara verið einhverjir rugludallar á djamminu sem hafi misst stjórn á skapi sínu en það væri fínt ef einhver hefði orðið vitni af þessu. Ég er ekkert að fara kæra þetta til lögreglunnar eða neitt slíkt en það er bara svo skrítið að enginn hafi séð þetta.“Áhugasamir geta séð nokkrar af myndum Kristínu Maríu á síðu hennar. Hinsegin Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira
Það var nú ekki skemmtileg sýn sem beið Kristínar Maríu Stefánsdóttur ljósmyndara þegar hún kíkti á útisýningu sína sem stóð á mótum Bankastrætis og Laugavegar á laugardagskvöldið. Hún hafði fengið símtal á föstudagskvöldinu þar sem henni var tilkynnt að skemmdarverk hefðu verið unnin á þremur myndum hennar. Kristín starfar sem brúðkaupsljósmyndari og hafði í tilefni Hinsegin daga sett upp röð mynda sem hún hafði tekið af samkynhneigðum pörum. „Við settum upp sýninguna á þriðjudag og hún var látin alveg óáreitt í fyrstu en svo var þetta skemmt aðfaranótt laugardags,“ segir Kristín María. „Ég hef unnið með svo mörgum fallegum pörum sem brúðkaupsljósmyndari og mig langaði til þess að halda upp á það á Hinsegin dögum.“ Kristín segist efast um að skemmdaverkin hafi verið gerð vegna myndefnisins. „Ég hugsa að þetta hafi nú bara verið einhverjir rugludallar á djamminu sem hafi misst stjórn á skapi sínu en það væri fínt ef einhver hefði orðið vitni af þessu. Ég er ekkert að fara kæra þetta til lögreglunnar eða neitt slíkt en það er bara svo skrítið að enginn hafi séð þetta.“Áhugasamir geta séð nokkrar af myndum Kristínu Maríu á síðu hennar.
Hinsegin Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira