Ekki mikið eftir af þingflokki Samfylkingarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 10:32 Árni Páll Árnason beið lægri hlut í formannsslagnum gegn Oddnýju Harðardóttur og nú stefnir í að hann hverfi af Alþingi. Vísir/Anton Brink Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00