Einn hættulegasti hákarl heims skammt út frá Þorlákshöfn Gissur Sigurðsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 26. ágúst 2016 20:49 Sjómennirnir kipptu sér lítið upp við það að að hafa fengið einn hættulegasta hákarl í heimi upp í bátinn. vísir/þorvaldur Áhöfnin á línubátnum Sæunni Sæmundsdóttur ÁR hefur í tvígang í þessari viku fengið Bláháf á línuna, en hann er einn af tíu hættulegustu hákörlum í heimi. Bláháfur er mannæta þegar þannig liggur á honum. Þorvaldur Garðarson skipstjóri segir að hákarlarnir hafi komið á línuna um fimmtán til tuttugu sjómílum frá Þorlákshöfn. Þorvaldur er sjómaður til fjörutíu og þriggja ára, og segist aldrei hafa séð neitt í líkingu við þetta. „Þetta er eitthvað sem er mjög sjaldgæft en hefur fengist með túnfiskveiðum langt suður í hafinu, en er samt mjög sjaldgæft. Ég er búinn að vera á sjó í 43 ár og hef aldrei séð þetta kvikindi,” segir hann."Þeir sem stunda sjósund af kappi ættu að fara að hugsa sinn gang,” segir Þorvaldur.vísir/þorvaldur garðarssonÁ Vísindavefnum segir að Bláháfurinn sé stór hákarl og geti orðið allt að 380 cm að lengd og rúmlega 200 kíló að þyngd. Hans helsta fæða séu smokkfiskar og aðrir höfuðfætlingar auk þess sem hann geri tækifærisárásir á dýr sem hann kemst í tæri við, og eru menn þar ekki undanskildir. Þorvaldur segir háfana hafa bitið á línuna. „Þeir tóku línuna og flæktu henni utan um sporðinn. Annars hefðu þeir eflaust slitið hann,” segir hann. “En þeir sem stunda sjósund af kappi ættu að fara að hugsa sinn gang,” bætir hann við og hlær. Þorvaldur bindur vonir við að hákarlarnir verði nýttir til sýninga. „Þetta fer bara á fiskmarkaðinn ef einhver vill kaupa þetta. En það væri helst að einhver myndi kaupa þetta til að hafa til sýnis eða eitthvað svoleiðis.”Hér má lesa nánar um Bláháf. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Áhöfnin á línubátnum Sæunni Sæmundsdóttur ÁR hefur í tvígang í þessari viku fengið Bláháf á línuna, en hann er einn af tíu hættulegustu hákörlum í heimi. Bláháfur er mannæta þegar þannig liggur á honum. Þorvaldur Garðarson skipstjóri segir að hákarlarnir hafi komið á línuna um fimmtán til tuttugu sjómílum frá Þorlákshöfn. Þorvaldur er sjómaður til fjörutíu og þriggja ára, og segist aldrei hafa séð neitt í líkingu við þetta. „Þetta er eitthvað sem er mjög sjaldgæft en hefur fengist með túnfiskveiðum langt suður í hafinu, en er samt mjög sjaldgæft. Ég er búinn að vera á sjó í 43 ár og hef aldrei séð þetta kvikindi,” segir hann."Þeir sem stunda sjósund af kappi ættu að fara að hugsa sinn gang,” segir Þorvaldur.vísir/þorvaldur garðarssonÁ Vísindavefnum segir að Bláháfurinn sé stór hákarl og geti orðið allt að 380 cm að lengd og rúmlega 200 kíló að þyngd. Hans helsta fæða séu smokkfiskar og aðrir höfuðfætlingar auk þess sem hann geri tækifærisárásir á dýr sem hann kemst í tæri við, og eru menn þar ekki undanskildir. Þorvaldur segir háfana hafa bitið á línuna. „Þeir tóku línuna og flæktu henni utan um sporðinn. Annars hefðu þeir eflaust slitið hann,” segir hann. “En þeir sem stunda sjósund af kappi ættu að fara að hugsa sinn gang,” bætir hann við og hlær. Þorvaldur bindur vonir við að hákarlarnir verði nýttir til sýninga. „Þetta fer bara á fiskmarkaðinn ef einhver vill kaupa þetta. En það væri helst að einhver myndi kaupa þetta til að hafa til sýnis eða eitthvað svoleiðis.”Hér má lesa nánar um Bláháf.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira