Cristiano Ronaldo: Markaskorun er í mínu DNA | Hér eru þrjú sönnunargögn 13. apríl 2016 07:45 Cristiano Ronaldo sést hér búinn að skora í gær. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Þetta þurfti að verða sérstakt kvöld og það varð það. Þetta var fullkominn leikur á endanum," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en hann skorað fyrsti tvö mörkin sín með 86 sekúndna millibili í fyrri hálfleiknum. „Markaskorun er í mínu DNA og ég vil halda áfram að skora þau fyrir mitt lið," sagði Ronaldo. Í fyrsta markinu var hann á réttum stað, annað markið skoraði hann með flottum skalla eftir hornspyrnu og það þriðja beint úr aukaspyrnu. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, vildi gera mest úr liðsheildinni en komst þó ekki hjá því að hrósa stjörnuleikmanni sínum. „Hann er að sýna okkur það sem hann er, sem er að hann er besti leikmaðurinn í heimi í dag," sagði Zinedine Zidane. „Cristiano þarf samt á öllu liðinu að halda. Ég vil tala um allt liðið því það náði þessum árangri í sameiningu," sagði Zidane. „Cristiano er engu að síður sérstakur leikmaður því það geta ekki allir skorað þrennu í svona mikilvægum leik," sagði Zidane. Cristiano Ronaldo hefur skorað 16 mörk í 10 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann er alls með 46 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum.Skoraði þrennu og fékk að eiga boltann.Vísir/GettyFyrsta markið Annað markið Þriðja markið Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Þetta þurfti að verða sérstakt kvöld og það varð það. Þetta var fullkominn leikur á endanum," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en hann skorað fyrsti tvö mörkin sín með 86 sekúndna millibili í fyrri hálfleiknum. „Markaskorun er í mínu DNA og ég vil halda áfram að skora þau fyrir mitt lið," sagði Ronaldo. Í fyrsta markinu var hann á réttum stað, annað markið skoraði hann með flottum skalla eftir hornspyrnu og það þriðja beint úr aukaspyrnu. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, vildi gera mest úr liðsheildinni en komst þó ekki hjá því að hrósa stjörnuleikmanni sínum. „Hann er að sýna okkur það sem hann er, sem er að hann er besti leikmaðurinn í heimi í dag," sagði Zinedine Zidane. „Cristiano þarf samt á öllu liðinu að halda. Ég vil tala um allt liðið því það náði þessum árangri í sameiningu," sagði Zidane. „Cristiano er engu að síður sérstakur leikmaður því það geta ekki allir skorað þrennu í svona mikilvægum leik," sagði Zidane. Cristiano Ronaldo hefur skorað 16 mörk í 10 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann er alls með 46 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum.Skoraði þrennu og fékk að eiga boltann.Vísir/GettyFyrsta markið Annað markið Þriðja markið
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira