Áttarðu þig ekki á Brexit? Leyfðu John Oliver að útskýra það Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júní 2016 11:38 Nú eru ekki nema 4 dagar þangað til Bretar ganga að kjörborðinu og ákveða hvort Bretland skuli segja sig úr Evrópusambandinu eða framlengja veru sína innan vébanda þess. Skiptar skoðanir eru um málið en nýjustu skoðanakannanir hafa sýnt að 3 prósentustig skilji nú að þá sem vilji vera áfram í ESB og þá sem vilja yfirgefa það. Kosningabaráttan hefur með hreinum ólíkindum og segja stjórnmálaskýrendur að hún hafi fyrir löngu leysts upp í algjöra vitleysu. Ásakanir um svikabrigsl og hræðsluáróður hafa verið hávær úr báðum fylkingum og hefur rökræðum oft verið fórnað á altari tækifærismennsku og upphrópanna - svona fyrir utan hvað það er grefilli strembið fyrir utanaðkomandi að henda reiður á allri umræðunni um Brexit. Því sá John Oliver sig tilneyddan til að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðsluna í þætti sínum í gær. Innslagið má sjá hér að ofan en þar kennir ýmissa grasa; óheppilegar rútumerkingar, kynlífstæki fyrir breiðnefi og rakarastofukvartett til að mynda.John Oliver er sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum. Brexit Tengdar fréttir John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30 Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04 Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26 John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Nú eru ekki nema 4 dagar þangað til Bretar ganga að kjörborðinu og ákveða hvort Bretland skuli segja sig úr Evrópusambandinu eða framlengja veru sína innan vébanda þess. Skiptar skoðanir eru um málið en nýjustu skoðanakannanir hafa sýnt að 3 prósentustig skilji nú að þá sem vilji vera áfram í ESB og þá sem vilja yfirgefa það. Kosningabaráttan hefur með hreinum ólíkindum og segja stjórnmálaskýrendur að hún hafi fyrir löngu leysts upp í algjöra vitleysu. Ásakanir um svikabrigsl og hræðsluáróður hafa verið hávær úr báðum fylkingum og hefur rökræðum oft verið fórnað á altari tækifærismennsku og upphrópanna - svona fyrir utan hvað það er grefilli strembið fyrir utanaðkomandi að henda reiður á allri umræðunni um Brexit. Því sá John Oliver sig tilneyddan til að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðsluna í þætti sínum í gær. Innslagið má sjá hér að ofan en þar kennir ýmissa grasa; óheppilegar rútumerkingar, kynlífstæki fyrir breiðnefi og rakarastofukvartett til að mynda.John Oliver er sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum.
Brexit Tengdar fréttir John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30 Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04 Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26 John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30
Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04
Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26
John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38