Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2016 13:07 Frjálslegar grasreykingar á Solstice-hátíðinni vöktu athygli tíðindamanna Vísis. „Fólk var bara að reykja gras eins og sígarettur. Ég varð svo hissa. Þetta var bara eins og að vera í Kristjaníu eða eitthvað,“ segir einn viðmælenda Vísis. „Þegar ég var unglingur var þetta mjög falið.“ Fjöldi fólks sem var á Secret Solstice-hátíðinni hefur greint blaðamanni Vísis frá því að kannabis, eða gras, hafi verið mikið notað á hátíðinni sem stóð yfir um helgina. Einn sagði að hann hafi hreinlega þurft að grípa andann á lofti áður en hann stakk sér inn í Laugardalshöllina þar sem hin magnaða Die Antwoord, suðurafríkanska hljómsveitin tryllti lýðinn. Svo mikið var grasskýið þar innan dyra. Lögreglan upplýstir, í samtali við Vísi að átta fíkniefnamál hafi komið upp í tengslum við hátíðina. Og þá er verið að tala um alla flóruna; kannabis, amfetamín, kókaín og e-töflur. Allt reyndust þetta minniháttar mál. Framkvæmdar voru tvær húsleitir í tengslum við haldlagningu efnanna og fannst þá meira.Die Antwoord trylltu lýðinn í Laugardalshöllinni.GettyLögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af nokkrum pústrum en þar á bæ er búist við því að kærur gætu hugsanlega litið dagsins ljós er líður á vikuna. Sú er reynslan. Samkvæmt lögreglunni fór ekkert á milli mála að talsverð neysla kannabis var á hátíðinni, en ekki voru neinar sérstakar aðgerðir af hálfu lögreglu að þessu sinni, við að gera slíkt upptækt. Hvort sem það er vegna þess að þar er undirmannað eða sú staðreynd að lögreglan hefur mátt sæta harðri gagnrýni á undanförnum árum fyrir aðgerðir af því tagi, svo sem frá Snarrótinni og Pétri Þorsteinssyni, í því sem fullyrt er að séu brot gegn borgaralegum réttindum, skal ósagt látið. Hitt er víst að talsverðar viðhorfsbreytingar virðist gæta hvað varðar neyslu á grasi; sé miðað við það hvernig einn af mörgum sjónarvottum lýsir frjálslegum reykingunum. Tengdar fréttir Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Sjá meira
„Fólk var bara að reykja gras eins og sígarettur. Ég varð svo hissa. Þetta var bara eins og að vera í Kristjaníu eða eitthvað,“ segir einn viðmælenda Vísis. „Þegar ég var unglingur var þetta mjög falið.“ Fjöldi fólks sem var á Secret Solstice-hátíðinni hefur greint blaðamanni Vísis frá því að kannabis, eða gras, hafi verið mikið notað á hátíðinni sem stóð yfir um helgina. Einn sagði að hann hafi hreinlega þurft að grípa andann á lofti áður en hann stakk sér inn í Laugardalshöllina þar sem hin magnaða Die Antwoord, suðurafríkanska hljómsveitin tryllti lýðinn. Svo mikið var grasskýið þar innan dyra. Lögreglan upplýstir, í samtali við Vísi að átta fíkniefnamál hafi komið upp í tengslum við hátíðina. Og þá er verið að tala um alla flóruna; kannabis, amfetamín, kókaín og e-töflur. Allt reyndust þetta minniháttar mál. Framkvæmdar voru tvær húsleitir í tengslum við haldlagningu efnanna og fannst þá meira.Die Antwoord trylltu lýðinn í Laugardalshöllinni.GettyLögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af nokkrum pústrum en þar á bæ er búist við því að kærur gætu hugsanlega litið dagsins ljós er líður á vikuna. Sú er reynslan. Samkvæmt lögreglunni fór ekkert á milli mála að talsverð neysla kannabis var á hátíðinni, en ekki voru neinar sérstakar aðgerðir af hálfu lögreglu að þessu sinni, við að gera slíkt upptækt. Hvort sem það er vegna þess að þar er undirmannað eða sú staðreynd að lögreglan hefur mátt sæta harðri gagnrýni á undanförnum árum fyrir aðgerðir af því tagi, svo sem frá Snarrótinni og Pétri Þorsteinssyni, í því sem fullyrt er að séu brot gegn borgaralegum réttindum, skal ósagt látið. Hitt er víst að talsverðar viðhorfsbreytingar virðist gæta hvað varðar neyslu á grasi; sé miðað við það hvernig einn af mörgum sjónarvottum lýsir frjálslegum reykingunum.
Tengdar fréttir Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Sjá meira
Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30
Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57
Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33