Innflutningsbann á fersku kjöti stenst ekki EES samninginn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. febrúar 2016 12:11 Komist dómari að því að bannið standist ekki væri hægt að flytja inn ferskt kjöt frá útlöndum. vísir/gva Innflutningsbann íslenska ríkisins á fersku ófrosnu kjöti til Íslands stenst ekki ákvæði EES samningsins um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Þetta kemur fram í ráðgefandi áliti EFTA dómstólsins sem skilað var í dag. Úrskurðurinn var birtur í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur óskaði eftir ráðgefandi áliti í tengslum við mál Ferskra kjörvara gegn íslenska ríkinu sem nú er rekið fyrir dómstólum. Fyrirtækið flutti ferskt kjöt til landsins fyrir tveimur árum sem fékk ekki tollafgreiðslu og höfðaði í kjölfarið skaðabótamál gegn ríkinu. Að mati Ferskra kjötvara samræmist innflutningsbannið ekki ákvæðum EES samningsins og hefur sú túlkun nú verið staðfest af EFTA dómstólnum. Dómstóllinn benti á að hráar kjötvörur falli almennt utan gildisvið reglna um frjálst vöruflæði. Ákveðnar lagagerðir hafa verið felldar inn í EES-samninginn með viðaukum en sú er einmitt rauninn með þá tilskipun sem reyndi á í þessu máli. Ekki var samið um nein aðlögunarákvæði í tengslum við tilskipunina og takmarkar hún því svigrúm stjórnvalda á Íslandi til reglusetningar um innflutning ferskra kjötvara. Samkvæmt áðurgreindri tilskipun er dýraeftirlit aðeins heimilt ef það er framkvæmt með úrtakskönnun eða á grundvelli grunsemda um misferli á meðan flutningi varanna stóð. Aðgerðir íslenskra stjórnvalda ganga lengra en ákvæðið heimilar. Dómstóllinn komst því að þeirri niðurstöðu að óheimilt væri að skylda innflytjanda fersks kjöts til að afla sérstaks innflutningsleyfis sem fæli í sér skil á vottorði til staðfestinar þess að kjötið hefði verið geymt frosið í tiltekinn tíma fyrir tollafgreiðslu. Héraðsdómari á eftir að kveða upp endanlegan dóm í málinu en álit dómstólsins binda ekki íslenska dómstóla. Íslenskum dómurum er í sjálfsvald sett hvort hann hagi niðurstöðu sinni í samræmi við álit dómstólsins. Tengdar fréttir Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25. febrúar 2015 10:00 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
Innflutningsbann íslenska ríkisins á fersku ófrosnu kjöti til Íslands stenst ekki ákvæði EES samningsins um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Þetta kemur fram í ráðgefandi áliti EFTA dómstólsins sem skilað var í dag. Úrskurðurinn var birtur í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur óskaði eftir ráðgefandi áliti í tengslum við mál Ferskra kjörvara gegn íslenska ríkinu sem nú er rekið fyrir dómstólum. Fyrirtækið flutti ferskt kjöt til landsins fyrir tveimur árum sem fékk ekki tollafgreiðslu og höfðaði í kjölfarið skaðabótamál gegn ríkinu. Að mati Ferskra kjötvara samræmist innflutningsbannið ekki ákvæðum EES samningsins og hefur sú túlkun nú verið staðfest af EFTA dómstólnum. Dómstóllinn benti á að hráar kjötvörur falli almennt utan gildisvið reglna um frjálst vöruflæði. Ákveðnar lagagerðir hafa verið felldar inn í EES-samninginn með viðaukum en sú er einmitt rauninn með þá tilskipun sem reyndi á í þessu máli. Ekki var samið um nein aðlögunarákvæði í tengslum við tilskipunina og takmarkar hún því svigrúm stjórnvalda á Íslandi til reglusetningar um innflutning ferskra kjötvara. Samkvæmt áðurgreindri tilskipun er dýraeftirlit aðeins heimilt ef það er framkvæmt með úrtakskönnun eða á grundvelli grunsemda um misferli á meðan flutningi varanna stóð. Aðgerðir íslenskra stjórnvalda ganga lengra en ákvæðið heimilar. Dómstóllinn komst því að þeirri niðurstöðu að óheimilt væri að skylda innflytjanda fersks kjöts til að afla sérstaks innflutningsleyfis sem fæli í sér skil á vottorði til staðfestinar þess að kjötið hefði verið geymt frosið í tiltekinn tíma fyrir tollafgreiðslu. Héraðsdómari á eftir að kveða upp endanlegan dóm í málinu en álit dómstólsins binda ekki íslenska dómstóla. Íslenskum dómurum er í sjálfsvald sett hvort hann hagi niðurstöðu sinni í samræmi við álit dómstólsins.
Tengdar fréttir Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25. febrúar 2015 10:00 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25. febrúar 2015 10:00
Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58