Eggert hættur sem ritstjóri DV: Segir þá sem ná árangri oft verða móða Birgir Olgeirsson skrifar 2. júní 2016 16:27 Eggert Skúlason. Vísir „Þetta er stórkostlega yfirveguð ákvörðun. Gert í fullu samráði við alla, allir svaka sáttir og kyssast,“ segir Eggert Skúlason sem er hættur sem ritstjóri DV. Eggert settist í ritstjórastól í við lok árs 2014 eftir að Vefpressan ehf. hafði tekið yfir DV ehf. Eggert er því búinn að vera á DV í eitt og hálft ár en hann segir brotthvarf sitt ekki hafa borið brátt að. „Þetta er búið að vera í umræðunni í þó nokkurn tíma, ég er ekki að segja skilið við Vefpressuna og aldrei að vita hvað gerist næst,“ segir Eggert en hann segir um sameiginlega ákvörðun sína og stjórnar Vefpressunnar að ræða en aðspurður hvað hafi vegið þyngst í sinni ákvörðun um að hætta segir hann menn eiga það til að vera móðir eftir að hafa náð góðum árangri. „Mér fannst þetta bara orðið fínt og svo ég sé alveg ærlegur, þegar ég kom inn í þetta á miklum umrótatímum, sem sérstaklega voru erfiðir fyrir starfsfólk, þá held ég að ég hafi gert mér grein fyrir því að ég yrði ekki lengi þarna en búinn að vera lengur en ég átti von á, á fyrstu dögum og búið að vera skemmtilegt,“ segir Eggert. Spurður hvað sé honum eftirminnilegast úr ritstjóratíð sinni á DV svarar hann: „Það sem er eftirminnilegast þegar ég labbaði fyrsta daginn inn á DV. Mér leið eins og ég labbaði inn í frystiklefa þar sem stöðugt var aukinn kuldinn.Í dag erum við í húsnæði sem er þannig að fólk er nánast löðursveitt í sólskini. Ég held að það sé breytingin sem er orðin.“ Eggert og Kolbrún Bergþórsdóttir voru ráðin á sama tíma sem ritstjórar DV undir lok árs 2014 en Eggert segir engan þurfa að taka við af sér. „Kolla leikur sér ein að þessu en hvort það verður veit ég ekki, ég er meira að skipuleggja veiði og annað.“ Tengdar fréttir Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira
„Þetta er stórkostlega yfirveguð ákvörðun. Gert í fullu samráði við alla, allir svaka sáttir og kyssast,“ segir Eggert Skúlason sem er hættur sem ritstjóri DV. Eggert settist í ritstjórastól í við lok árs 2014 eftir að Vefpressan ehf. hafði tekið yfir DV ehf. Eggert er því búinn að vera á DV í eitt og hálft ár en hann segir brotthvarf sitt ekki hafa borið brátt að. „Þetta er búið að vera í umræðunni í þó nokkurn tíma, ég er ekki að segja skilið við Vefpressuna og aldrei að vita hvað gerist næst,“ segir Eggert en hann segir um sameiginlega ákvörðun sína og stjórnar Vefpressunnar að ræða en aðspurður hvað hafi vegið þyngst í sinni ákvörðun um að hætta segir hann menn eiga það til að vera móðir eftir að hafa náð góðum árangri. „Mér fannst þetta bara orðið fínt og svo ég sé alveg ærlegur, þegar ég kom inn í þetta á miklum umrótatímum, sem sérstaklega voru erfiðir fyrir starfsfólk, þá held ég að ég hafi gert mér grein fyrir því að ég yrði ekki lengi þarna en búinn að vera lengur en ég átti von á, á fyrstu dögum og búið að vera skemmtilegt,“ segir Eggert. Spurður hvað sé honum eftirminnilegast úr ritstjóratíð sinni á DV svarar hann: „Það sem er eftirminnilegast þegar ég labbaði fyrsta daginn inn á DV. Mér leið eins og ég labbaði inn í frystiklefa þar sem stöðugt var aukinn kuldinn.Í dag erum við í húsnæði sem er þannig að fólk er nánast löðursveitt í sólskini. Ég held að það sé breytingin sem er orðin.“ Eggert og Kolbrún Bergþórsdóttir voru ráðin á sama tíma sem ritstjórar DV undir lok árs 2014 en Eggert segir engan þurfa að taka við af sér. „Kolla leikur sér ein að þessu en hvort það verður veit ég ekki, ég er meira að skipuleggja veiði og annað.“
Tengdar fréttir Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira
Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39