Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2016 10:12 Maðurinn þegar hann var leiddur fyrir dómara í október síðastliðnum. vísir/pjetur Ríkissaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan karlmann fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í þann 22. október síðastliðinn. Maðurinn sem lést var 59 ára gamall en mennirnir bjuggu báðir í búsetukjarnanum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 stungum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Geðrannsókn og sakhæfismat fór fram á þeim ákærða á meðan á rannsókn málsins stóð. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en í kjölfarið fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ákæruvaldið krefst þess aðallega að maðurinn verði dæmdur til refsingar en til vara að honum verði gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, samanber 62. grein almennra hegningarlaga. Í þeirri grein er vísað í 15. grein og 16. grein sömu laga þar sem fjallað er um hvort og þá hvernig skuli refsa andlega veiku fólki:15. gr. Þeim mönnum skal eigi refsað, sem sökum geðveiki, andlegs vanþroska eða hrörnunar, rænuskerðingar eða annars samsvarandi ástands voru alls ófærir á þeim tíma, er þeir unnu verkið, til að stjórna gerðum sínum.16. gr. Nú var maður sá, sem verkið vann, andlega miður sín, svo sem vegna vanþroska, hrörnunar, kynferðilegs misþroska eða annarrar truflunar, en þetta ástand hans er ekki á eins háu stigi og 15. gr. getur, og skal honum þá refsað fyrir brotið, ef ætla má eftir atvikum og eftir að læknisumsagnar hefur verið leitað, að refsing geti borið árangur.Verði til stofnun, ætluð slíkum mönnum, sem í þessari grein getur, má ákveða í refsidómi, að sakborningur skuli taka út [refsingu]1) sína í stofnuninni. Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36 Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan karlmann fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í þann 22. október síðastliðinn. Maðurinn sem lést var 59 ára gamall en mennirnir bjuggu báðir í búsetukjarnanum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 stungum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Geðrannsókn og sakhæfismat fór fram á þeim ákærða á meðan á rannsókn málsins stóð. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en í kjölfarið fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ákæruvaldið krefst þess aðallega að maðurinn verði dæmdur til refsingar en til vara að honum verði gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, samanber 62. grein almennra hegningarlaga. Í þeirri grein er vísað í 15. grein og 16. grein sömu laga þar sem fjallað er um hvort og þá hvernig skuli refsa andlega veiku fólki:15. gr. Þeim mönnum skal eigi refsað, sem sökum geðveiki, andlegs vanþroska eða hrörnunar, rænuskerðingar eða annars samsvarandi ástands voru alls ófærir á þeim tíma, er þeir unnu verkið, til að stjórna gerðum sínum.16. gr. Nú var maður sá, sem verkið vann, andlega miður sín, svo sem vegna vanþroska, hrörnunar, kynferðilegs misþroska eða annarrar truflunar, en þetta ástand hans er ekki á eins háu stigi og 15. gr. getur, og skal honum þá refsað fyrir brotið, ef ætla má eftir atvikum og eftir að læknisumsagnar hefur verið leitað, að refsing geti borið árangur.Verði til stofnun, ætluð slíkum mönnum, sem í þessari grein getur, má ákveða í refsidómi, að sakborningur skuli taka út [refsingu]1) sína í stofnuninni.
Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36 Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09
Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36
Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11