BSRB gæti klofnað verði lífeyrisfrumvarp samþykkt óbreytt Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2016 12:00 Elín Björg Jónsdóttir er formaður BSRB. mynd/bsrb Bandalag starfmanna ríkis og bæja gæti klofnað verði frumvarp fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda samþykkt óbreytt. Fjögur aðildarfélög bandalagsins hafa boðað úrsögn úr því verði ekki gerðar breytingar á frumvarpinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram í upphafi yfirstandandi þings frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna og fólks á almennum vinnumarkaði með nokkrum breytingum frá fyrra frumvarpi um sama mál sem lagt var fram rétt fyrir kosningar. Frumvarpið byggir á samkomulagi ríkis og sveitarfélaga við aðila vinnumarkaðrins. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB segir frumvarpið í núverandi mynd ekki ganga nógu langt til að bandalagið geti sætt sig við það. „Við höfum ekki séð frumvarpið eftir að það kom úr nefnd. En við höfum þá trú að ekki sé gerðar miklar breytingar á því frá því frumvarpið var lagt fram núna á þessu þingi og við teljum það ekki nægjanlegt,“ segir Elín Björg.Ekki staðið við samkomulag BSRB telji að með frumvarpinu sé ekki staðið við það samkomulag sem gert var síðast liðið haust. Í frumvarpinu sé gert ráð fyrir að þeir sem eru 60 ára og eldri njóti baktryggingar ári illa hjá lífeyrissjóðunum. „En það er ekki bakábyrgð á réttindum þeirra sem eru yngri en 60 ára. Það er ekki í samræmi við það samkomulag sem við gerðum við okkar viðsemjendur. Bakábyrgðin er eins konar trygging Auðvitað er það þannig með tryggingar að vonandi þarf aldrei til þeirra að koma. En við vitum það ekki og það var samið um að þessi réttindi skyldu halda,“ segir formaður BSRB.Launamunur ekki brúaður Landssamband lögreglumanna, Sjúkraliðafélag Íslands, Landssamband slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna og Tollvarðafélag hafa boðað að þau muni jafnvel segja sig úr BSRB ef frumvarið verði samþykkt óbreytt. Að mati ofangreindra félaga er ekki nægjanlega tryggt í samkomulaginu að launamunur milli opinbera- og einkageirans sé brúaður en það á að gerast á 6 – 10 árum. Einnig sé því mótmælt að lífeyristöku stétta sem hafa sérstöðu varðandi lífeyristöku sé breytt úr 65 árum í 67. Þar sé átt við átt við stórt hlutfall vaktavinnufólks. „Það er auðvitað mjög félagslega erfitt ef aðildarfélög bandalagsins eru ekki sammála langflestum félögunum og það munum við auðvitað vinna innan bandalagsins. En það er auðsitað þeirra að meta hvar hagsmunum þeirra er best borgið. Hvort það sé innan heildarsamtakanna eða ekki,“ segir Elín Björg Jónsdóttir. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Sjá meira
Bandalag starfmanna ríkis og bæja gæti klofnað verði frumvarp fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda samþykkt óbreytt. Fjögur aðildarfélög bandalagsins hafa boðað úrsögn úr því verði ekki gerðar breytingar á frumvarpinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram í upphafi yfirstandandi þings frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna og fólks á almennum vinnumarkaði með nokkrum breytingum frá fyrra frumvarpi um sama mál sem lagt var fram rétt fyrir kosningar. Frumvarpið byggir á samkomulagi ríkis og sveitarfélaga við aðila vinnumarkaðrins. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB segir frumvarpið í núverandi mynd ekki ganga nógu langt til að bandalagið geti sætt sig við það. „Við höfum ekki séð frumvarpið eftir að það kom úr nefnd. En við höfum þá trú að ekki sé gerðar miklar breytingar á því frá því frumvarpið var lagt fram núna á þessu þingi og við teljum það ekki nægjanlegt,“ segir Elín Björg.Ekki staðið við samkomulag BSRB telji að með frumvarpinu sé ekki staðið við það samkomulag sem gert var síðast liðið haust. Í frumvarpinu sé gert ráð fyrir að þeir sem eru 60 ára og eldri njóti baktryggingar ári illa hjá lífeyrissjóðunum. „En það er ekki bakábyrgð á réttindum þeirra sem eru yngri en 60 ára. Það er ekki í samræmi við það samkomulag sem við gerðum við okkar viðsemjendur. Bakábyrgðin er eins konar trygging Auðvitað er það þannig með tryggingar að vonandi þarf aldrei til þeirra að koma. En við vitum það ekki og það var samið um að þessi réttindi skyldu halda,“ segir formaður BSRB.Launamunur ekki brúaður Landssamband lögreglumanna, Sjúkraliðafélag Íslands, Landssamband slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna og Tollvarðafélag hafa boðað að þau muni jafnvel segja sig úr BSRB ef frumvarið verði samþykkt óbreytt. Að mati ofangreindra félaga er ekki nægjanlega tryggt í samkomulaginu að launamunur milli opinbera- og einkageirans sé brúaður en það á að gerast á 6 – 10 árum. Einnig sé því mótmælt að lífeyristöku stétta sem hafa sérstöðu varðandi lífeyristöku sé breytt úr 65 árum í 67. Þar sé átt við átt við stórt hlutfall vaktavinnufólks. „Það er auðvitað mjög félagslega erfitt ef aðildarfélög bandalagsins eru ekki sammála langflestum félögunum og það munum við auðvitað vinna innan bandalagsins. En það er auðsitað þeirra að meta hvar hagsmunum þeirra er best borgið. Hvort það sé innan heildarsamtakanna eða ekki,“ segir Elín Björg Jónsdóttir.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Sjá meira