Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. desember 2016 14:00 Vísir hefur heimildir fyrir því að umsjónarmenn þáttarins verði Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV, og Fanney Birna Jónsdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, en Skarphéðinn vill ekkert staðfesta í þeim efnum. vísir Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. Að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra sjónvarps RÚV, verður Silfrið umræðuþáttur um þjóðmálin en stefnt er að því að fyrsti þátturinn fari í loftið um mánaðamótin janúar/febrúar. Vísir hefur heimildir fyrir því að umsjónarmenn þáttarins verði Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV, og Fanney Birna Jónsdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, en Skarphéðinn vill ekkert staðfesta í þeim efnum. Skarphéðinn segir hvorki frágengið hverjir verða umsjónarmenn þáttarins né hversu margir þeir verða, einn, tveir eða jafnvel þrír. Þá er heldur ekki búið að ákveða klukkan hvað þátturinn verður á dagskrá á sunnudögum en þó liggur ljóst að hann verður á dagskrá að deginum til. Margir muna eflaust eftir þjóðmálaþættinum Silfri Egils sem var einmitt í umsjón Egils Helgasonar á sínum tíma. Sá þáttur fór fyrst í loftið árið 1999 á Skjá Einum. Egill flutti sig síðan yfir á Stöð 2 árið 2005 og þaðan yfir til RÚV en hætti með þáttinn árið 2013. Nú í haust hóf þjóðmálaþátturinn Víglínan göngu sína á Stöð 2 en hann er á dagskrá í hádeginu á laugardögum. Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. Að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra sjónvarps RÚV, verður Silfrið umræðuþáttur um þjóðmálin en stefnt er að því að fyrsti þátturinn fari í loftið um mánaðamótin janúar/febrúar. Vísir hefur heimildir fyrir því að umsjónarmenn þáttarins verði Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV, og Fanney Birna Jónsdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, en Skarphéðinn vill ekkert staðfesta í þeim efnum. Skarphéðinn segir hvorki frágengið hverjir verða umsjónarmenn þáttarins né hversu margir þeir verða, einn, tveir eða jafnvel þrír. Þá er heldur ekki búið að ákveða klukkan hvað þátturinn verður á dagskrá á sunnudögum en þó liggur ljóst að hann verður á dagskrá að deginum til. Margir muna eflaust eftir þjóðmálaþættinum Silfri Egils sem var einmitt í umsjón Egils Helgasonar á sínum tíma. Sá þáttur fór fyrst í loftið árið 1999 á Skjá Einum. Egill flutti sig síðan yfir á Stöð 2 árið 2005 og þaðan yfir til RÚV en hætti með þáttinn árið 2013. Nú í haust hóf þjóðmálaþátturinn Víglínan göngu sína á Stöð 2 en hann er á dagskrá í hádeginu á laugardögum.
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira