Trump hafður að háði og spotti fyrir stafsetningarvillu Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2016 11:40 Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets Donald Trump Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets
Donald Trump Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira