Notkun jáeindaskanna í augsýn Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2016 16:17 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, tók fyrstu skóflustungana að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna í dag. Jáeindaskanninn var gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu sem og allur tilheyrandi tækjakostur og sérhæft húsnæði undir skannann. Í tilkynningu frá Landspítalanum segir að verðmæti gjafarinnar sé rúmar 840 milljónir króna. „Flókinn og umfangsmikill búnaður fylgir skannanum, svo sem öreindahraðall sem framleiðir geislavirk efni sem leita í sjúka vefi líkamans. Jáeindaskanni er oftast notaður í krabbameinsmeðferðum en hann er einnig hægt að nýta í tauga-, hjarta- og gigtlækningum.“ Húsnæðið verður byggt við Landspítala á Hringbraut, aðlægt skyldri starfsemi upp á mesta skilvirkni og aukin þægindi fyrir sjúklinga. Áætlað er að það verði tilbúið í september og að skanninn sjálfur verði kominn í notkun um áramót. Í tilkynningunni segir að um byltingu í greiningu og meðferð sjúkdóma á Íslandi sé að ræða. Um 200 sjúklingar hafa verið sendir til Danmerkur á hverju ári en áætlað er að um tvö þúsund manns muni fara í skannann árlega. „Jáeindaskanni gefur nákvæmar upplýsingar um staðsetningu og dreifingu krabbameina. Með slíkar upplýsingar er hægt að gera geislameðferð markvissari og fækka óþarfa skurðaðgerðum. Skanninn mun gefa betri upplýsingar um útbreiðslu sjúkdóma hjá um þriðjungi sjúklinga og mun þar af leiðandi breyta meðferð þeirra töluvert. Með markvissari meðferð minnka aukaverkanir og batahorfur aukast.“ Þar að auki verðu hægt að greina hvernig sjúkdómar bregðast við meðferð og því hægt að grípa fyrr inn í ef gera þarf breytingar á meðferðinni. Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12. ágúst 2015 15:30 Ódýrara að beina sjúklingum til Danmerkur Áætlaður kostnaður við ferðir sjúklinga í jáeindaskanna í Danmörku árið 2014 er 36 milljónir króna. Árið áður var hann 17 milljónir. 3. janúar 2015 11:15 Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. 4. júní 2015 08:45 Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13. ágúst 2015 19:53 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, tók fyrstu skóflustungana að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna í dag. Jáeindaskanninn var gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu sem og allur tilheyrandi tækjakostur og sérhæft húsnæði undir skannann. Í tilkynningu frá Landspítalanum segir að verðmæti gjafarinnar sé rúmar 840 milljónir króna. „Flókinn og umfangsmikill búnaður fylgir skannanum, svo sem öreindahraðall sem framleiðir geislavirk efni sem leita í sjúka vefi líkamans. Jáeindaskanni er oftast notaður í krabbameinsmeðferðum en hann er einnig hægt að nýta í tauga-, hjarta- og gigtlækningum.“ Húsnæðið verður byggt við Landspítala á Hringbraut, aðlægt skyldri starfsemi upp á mesta skilvirkni og aukin þægindi fyrir sjúklinga. Áætlað er að það verði tilbúið í september og að skanninn sjálfur verði kominn í notkun um áramót. Í tilkynningunni segir að um byltingu í greiningu og meðferð sjúkdóma á Íslandi sé að ræða. Um 200 sjúklingar hafa verið sendir til Danmerkur á hverju ári en áætlað er að um tvö þúsund manns muni fara í skannann árlega. „Jáeindaskanni gefur nákvæmar upplýsingar um staðsetningu og dreifingu krabbameina. Með slíkar upplýsingar er hægt að gera geislameðferð markvissari og fækka óþarfa skurðaðgerðum. Skanninn mun gefa betri upplýsingar um útbreiðslu sjúkdóma hjá um þriðjungi sjúklinga og mun þar af leiðandi breyta meðferð þeirra töluvert. Með markvissari meðferð minnka aukaverkanir og batahorfur aukast.“ Þar að auki verðu hægt að greina hvernig sjúkdómar bregðast við meðferð og því hægt að grípa fyrr inn í ef gera þarf breytingar á meðferðinni.
Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12. ágúst 2015 15:30 Ódýrara að beina sjúklingum til Danmerkur Áætlaður kostnaður við ferðir sjúklinga í jáeindaskanna í Danmörku árið 2014 er 36 milljónir króna. Árið áður var hann 17 milljónir. 3. janúar 2015 11:15 Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. 4. júní 2015 08:45 Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13. ágúst 2015 19:53 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
„Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42
Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12. ágúst 2015 15:30
Ódýrara að beina sjúklingum til Danmerkur Áætlaður kostnaður við ferðir sjúklinga í jáeindaskanna í Danmörku árið 2014 er 36 milljónir króna. Árið áður var hann 17 milljónir. 3. janúar 2015 11:15
Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. 4. júní 2015 08:45
Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13. ágúst 2015 19:53