"Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Birgir Olgeirsson skrifar 20. janúar 2016 11:08 ÁTVR segist hafa hagnast um 7.7 milljarða af rekstri sínum síðastliðin sex ár og greitt til ríkissjóðs um 7.1 milljarða á þeim tíma. Vísir/GVA Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) vill árétta að allt frá því að versluninni var komið á fót hefur hún verið rekin með hagnaði. Þetta kemur fram á vef ÁTVR í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, í þættinum Brennslunni á FM957 í gær. Þar sagði Vigdís augljóst að það megi bæta rekstur ÁTVR. Hún sagði ríkið fá tekjur af áfengisgjaldinu, sem ÁTVR innheimtir í gegnum sölu á áfengi, en rekstur verslunarinnar sé ekki að skila arði til ríkisins. ÁTVR segir í yfirlýsingu að hagnaðinum af versluninni hafi yfirleitt verið ráðstafað beint í ríkissjóði og lætur fylgja með töflu yfir árlegan hagnað síðustu sex ára og tilsvarandi greiðslur í ríkissjóð. Samtals á þessum sex árum hefur ÁTVR hagnast um 7.7 milljarða af rekstri sínum og greitt til ríkissjóðs um 7.1 milljarða. Nánast allur rekstrarhagnaður ÁTVR er því greiddur beint til ríkissjóðs. „Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast,“ segir á síður ÁTVR. Sjálf hefur Vigdís tjáð sig um þessa tilkynningu frá ÁTVR á Facebook og má sjá skrif hennar hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19. janúar 2016 13:44 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) vill árétta að allt frá því að versluninni var komið á fót hefur hún verið rekin með hagnaði. Þetta kemur fram á vef ÁTVR í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, í þættinum Brennslunni á FM957 í gær. Þar sagði Vigdís augljóst að það megi bæta rekstur ÁTVR. Hún sagði ríkið fá tekjur af áfengisgjaldinu, sem ÁTVR innheimtir í gegnum sölu á áfengi, en rekstur verslunarinnar sé ekki að skila arði til ríkisins. ÁTVR segir í yfirlýsingu að hagnaðinum af versluninni hafi yfirleitt verið ráðstafað beint í ríkissjóði og lætur fylgja með töflu yfir árlegan hagnað síðustu sex ára og tilsvarandi greiðslur í ríkissjóð. Samtals á þessum sex árum hefur ÁTVR hagnast um 7.7 milljarða af rekstri sínum og greitt til ríkissjóðs um 7.1 milljarða. Nánast allur rekstrarhagnaður ÁTVR er því greiddur beint til ríkissjóðs. „Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast,“ segir á síður ÁTVR. Sjálf hefur Vigdís tjáð sig um þessa tilkynningu frá ÁTVR á Facebook og má sjá skrif hennar hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19. janúar 2016 13:44 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19. janúar 2016 13:44