Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2016 21:21 „Ef þér finnst þú vera skilinn útundan, allsstaðar, þá situr þú ekki bara á höndunum og kvartar. Þú lagar það.“ Vísir/Getty Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson hefur gengið til liðs við þá sem ætla sér að sniðganga Óskarsverðlaunahátíðina þar sem engir þeldökkir leikarar eru tilnefndir til verðlauna. Annað árið í röð. Gibson segir að kynnir hátíðarinnar, Chris Rock, eigi að hætta við að koma fram. Hann segir ekki nokkra leið fyrir Chris Rock að segja brandara, ræða málefnið og í senn vera kynnir. „Yfirlýsingin þín á að vera það að hætta við,“ sagði Gibson við People. Myndband af ummælum hans má sjá hér að neðan. Gibson líkti þessu umdeilda máli við réttindi hinsegin fólks. Ef þau væru sniðgengin af Akademíunni, sem velur verðlaunahafa, og Chris Rock væri samkynhneigður, væri hann þegar búinn að hætta við. Hann hrósaði Spike Lee og Jada Pinkett Smith, sem hafa þegar sagst ætla að sniðganga verðlaunahátíðina, en sagði að fólk þyrfti að gera meira en að segja sína skoðun. „Ef þér finnst þú vera skilinn útundan, allsstaðar, þá situr þú ekki bara á höndunum og kvartar. Þú lagar það.“ Chris Rock do the right thing make a statement - were relying on you to DO the right thing..... There is NO JOKE YOU CAN CRACK TO EVER CHANGE THE WAY WE ALL FEEL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! A photo posted by TYRESE (@tyrese) on Jan 19, 2016 at 11:12am PST Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 „Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“ Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir. 21. janúar 2016 09:30 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson hefur gengið til liðs við þá sem ætla sér að sniðganga Óskarsverðlaunahátíðina þar sem engir þeldökkir leikarar eru tilnefndir til verðlauna. Annað árið í röð. Gibson segir að kynnir hátíðarinnar, Chris Rock, eigi að hætta við að koma fram. Hann segir ekki nokkra leið fyrir Chris Rock að segja brandara, ræða málefnið og í senn vera kynnir. „Yfirlýsingin þín á að vera það að hætta við,“ sagði Gibson við People. Myndband af ummælum hans má sjá hér að neðan. Gibson líkti þessu umdeilda máli við réttindi hinsegin fólks. Ef þau væru sniðgengin af Akademíunni, sem velur verðlaunahafa, og Chris Rock væri samkynhneigður, væri hann þegar búinn að hætta við. Hann hrósaði Spike Lee og Jada Pinkett Smith, sem hafa þegar sagst ætla að sniðganga verðlaunahátíðina, en sagði að fólk þyrfti að gera meira en að segja sína skoðun. „Ef þér finnst þú vera skilinn útundan, allsstaðar, þá situr þú ekki bara á höndunum og kvartar. Þú lagar það.“ Chris Rock do the right thing make a statement - were relying on you to DO the right thing..... There is NO JOKE YOU CAN CRACK TO EVER CHANGE THE WAY WE ALL FEEL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! A photo posted by TYRESE (@tyrese) on Jan 19, 2016 at 11:12am PST
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 „Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“ Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir. 21. janúar 2016 09:30 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16
„Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“ Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir. 21. janúar 2016 09:30
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00