Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2016 09:22 Of mikil lætir voru í Kourtney Kardashian Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Til að byrja með gisti hópurinn á 101 Hótel en í gær gistu þau á Hótel Rangá eftir skemmtilegan dag þar sem þau fóru upp á jökul með þyrlu og skoðuðu Seljalandsfoss. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi skellti Kourtney Kardashian sér í heita pottinn á Hótel Rangá og fór hún ofan í ásamt nokkrum vinum. Jonathan Cheban, sem hefur vakið mikla athygli hér á landi, var ekki á því að fara ofan í pottinn í svona miklum kulda en þegar liðið var búið að vera í dágóða stund í heita pottinum kom starfsmaður Hótel Rangá og bað þau vinsamlegast um að yfirgefa pottinn. Aðrir gestir hótelsins höfðu kvarta yfir látum og búið væri að slökkva á pottinum. Cheban spurði starfsmanninn: „Veistu að þetta er Kourtney?“ ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 18, 2016 at 6:20pm PDT Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kim vildi bara tómatsósu á pylsuna sína Bætist í hóp frægra viðskiptavina Bæjarins Beztu. 18. apríl 2016 15:47 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Til að byrja með gisti hópurinn á 101 Hótel en í gær gistu þau á Hótel Rangá eftir skemmtilegan dag þar sem þau fóru upp á jökul með þyrlu og skoðuðu Seljalandsfoss. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi skellti Kourtney Kardashian sér í heita pottinn á Hótel Rangá og fór hún ofan í ásamt nokkrum vinum. Jonathan Cheban, sem hefur vakið mikla athygli hér á landi, var ekki á því að fara ofan í pottinn í svona miklum kulda en þegar liðið var búið að vera í dágóða stund í heita pottinum kom starfsmaður Hótel Rangá og bað þau vinsamlegast um að yfirgefa pottinn. Aðrir gestir hótelsins höfðu kvarta yfir látum og búið væri að slökkva á pottinum. Cheban spurði starfsmanninn: „Veistu að þetta er Kourtney?“ ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 18, 2016 at 6:20pm PDT
Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kim vildi bara tómatsósu á pylsuna sína Bætist í hóp frægra viðskiptavina Bæjarins Beztu. 18. apríl 2016 15:47 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57
Kim vildi bara tómatsósu á pylsuna sína Bætist í hóp frægra viðskiptavina Bæjarins Beztu. 18. apríl 2016 15:47
Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11
Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33
Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40