Dagsektir lagðar á vegna sjö barna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. mars 2015 09:55 Ekki hefur komið til greiðslu þar sem foreldrar hafa brugðist við og nefnt börnin sín. Vísir/Heiða Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu. Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu.
Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36
„Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30