Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. ágúst 2015 20:08 Theódór Júlíusson sést hér íhugull raða hrútunum í rétta röð. mynd/grímar jónsson Theodór Júlíusson og Sigurður Sigurjónsson, aðalleikarar Hrúta, spreyttu sig í hrútaþukli síðastliðinn sunnudag er Íslandsmótið í hrútadómum fór fram í Sauðfjársetrinu í Hólmavík. Fór það svo að lokum Theodór hafði betur í einvígi þeirra. Keppnin gengur út á að dæma fjóra hrúta og raða þeim í rétta röð, en hrútarnir höfðu verið mældir og dæmdir af fagmönnum fyrir mótið. Metþátttaka var á mótinu í ár en keppt er í flokki vanra og óvanra þuklara. Af 53 óvönum voru fimm með hrútana fjóra í réttri röð en aðeins tveir af 41 reyndum þuklurum. Hrúturinn Kroppur var stigahæsti hrúturinn að þessu sinni. „Eins og ég sagði ykkur fyrir mótið tel ég mig mun næmari en Sigga og það kom bersýnilega í ljós í þessu einvígi,“ segir Theodór. Þess skal getið að Theodór var með rétta röð á hrútunum og fékk mikið lof fyrir góða frammistöðu frá dómurum keppninnar. Sigurður vitnaði í hina sígildu mynd Þráinn Bertelssonar, Dalalíf, er hann hafði beðið lægri hlut. „Þetta var gaman, I love it,“ sagði hann en vildi ekki tjá sig frekar um úrslitin. Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur farið sigurför um heiminn en hún bar sigur úr bítum á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard. Myndaveislu frá keppninni má sjá hér að neðan en myndirnar tók Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar. Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Theodór Júlíusson og Sigurður Sigurjónsson, aðalleikarar Hrúta, spreyttu sig í hrútaþukli síðastliðinn sunnudag er Íslandsmótið í hrútadómum fór fram í Sauðfjársetrinu í Hólmavík. Fór það svo að lokum Theodór hafði betur í einvígi þeirra. Keppnin gengur út á að dæma fjóra hrúta og raða þeim í rétta röð, en hrútarnir höfðu verið mældir og dæmdir af fagmönnum fyrir mótið. Metþátttaka var á mótinu í ár en keppt er í flokki vanra og óvanra þuklara. Af 53 óvönum voru fimm með hrútana fjóra í réttri röð en aðeins tveir af 41 reyndum þuklurum. Hrúturinn Kroppur var stigahæsti hrúturinn að þessu sinni. „Eins og ég sagði ykkur fyrir mótið tel ég mig mun næmari en Sigga og það kom bersýnilega í ljós í þessu einvígi,“ segir Theodór. Þess skal getið að Theodór var með rétta röð á hrútunum og fékk mikið lof fyrir góða frammistöðu frá dómurum keppninnar. Sigurður vitnaði í hina sígildu mynd Þráinn Bertelssonar, Dalalíf, er hann hafði beðið lægri hlut. „Þetta var gaman, I love it,“ sagði hann en vildi ekki tjá sig frekar um úrslitin. Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur farið sigurför um heiminn en hún bar sigur úr bítum á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard. Myndaveislu frá keppninni má sjá hér að neðan en myndirnar tók Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar.
Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00
Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00