Cohen kaupir Hrúta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2015 09:04 Á leiðinni á frumsýningu á Cannes. Grímar, Sigurður, Theodór, Grímur og Sturla kvikmyndatökumaður. MYNDIR/BRYNJAR SNÆR Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. Þetta kemur fram á vefsíðu Variety. Fyrir þremur mánuðum vann íslenska myndin Un Certain Regard verðlaunanna í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppninnar sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur til verðlauna á hátíðinni. Í Un Certain Regard flokknum eru veitt verðlaun í nokkrum flokkum og fékk Hrútar sjálf Un Certain Regard-verðlaunin (Prize of Un Certain Regard). Forseti dómnefndar var leik- og kvikmyndagerðarkonan Isabella Rossellini. Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á næsta mánuði. Tengdar fréttir Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27. maí 2015 22:31 Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Cannes í beinni útsendingu: Vinna Hrútar til verðlauna? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld. 23. maí 2015 17:10 Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. 6. júní 2015 21:21 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. Þetta kemur fram á vefsíðu Variety. Fyrir þremur mánuðum vann íslenska myndin Un Certain Regard verðlaunanna í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppninnar sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur til verðlauna á hátíðinni. Í Un Certain Regard flokknum eru veitt verðlaun í nokkrum flokkum og fékk Hrútar sjálf Un Certain Regard-verðlaunin (Prize of Un Certain Regard). Forseti dómnefndar var leik- og kvikmyndagerðarkonan Isabella Rossellini. Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á næsta mánuði.
Tengdar fréttir Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27. maí 2015 22:31 Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Cannes í beinni útsendingu: Vinna Hrútar til verðlauna? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld. 23. maí 2015 17:10 Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. 6. júní 2015 21:21 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27. maí 2015 22:31
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Cannes í beinni útsendingu: Vinna Hrútar til verðlauna? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld. 23. maí 2015 17:10
Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. 6. júní 2015 21:21
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00
Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56