Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 13. mars 2015 12:56 Myndbandið þykir sýna full mikið Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“ Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“
Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48
Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22