Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2015 16:02 Hljómsveitarmeðlimir PKN eftir að úrslit lágu fyrir í gærkvöldi. Vísir/AFP Finnar völdu í gær framlag sitt til Eurovision. Pönkhljómsveitin PKN bar sigur úr býtum en hún er skipuð fjórum mönnum sem allir eru annað hvort með Down’s-heilkenni eða einhverfu. Hljómsveitin verður fyrsta pönksveitin til að keppa í söngvakeppninni. Lag hljómsveitarinnar heitir Aina Mun Pitaa og fjallar um hluti sem að þykja leiðinlegir, eins og að vaska upp eða borða hollt. Lagið er stutt, ekki nema tæp ein og hálf mínúta að lengd, og þykir líklegt til að gera góða hluti í Eurovision-keppninni í Vín í maí. Það má hlusta á það í spilaranum hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Taka upp Eurovision-myndband Mikið er um að vera hjá söngkonunni Maríu Ólafsdóttur og Eurovision-teyminu um helgina við að taka upp tónlistarmyndband við lagið Unbroken 28. febrúar 2015 11:00 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 Spáði rétt fyrir um sigurlagið Sigga Beinteins hefur nóg að gera um helgina við að syngja og hugsa um litlu tvíburana sína. 21. febrúar 2015 12:00 FM95BLÖ: „Mér fannst þú syngja vel, en það var greinilega ekki nóg“ María Ólafsdóttir var látin hringja í Friðrik Dór og gorta sig af Eurovision-sigri. 20. febrúar 2015 21:23 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Sjá meira
Finnar völdu í gær framlag sitt til Eurovision. Pönkhljómsveitin PKN bar sigur úr býtum en hún er skipuð fjórum mönnum sem allir eru annað hvort með Down’s-heilkenni eða einhverfu. Hljómsveitin verður fyrsta pönksveitin til að keppa í söngvakeppninni. Lag hljómsveitarinnar heitir Aina Mun Pitaa og fjallar um hluti sem að þykja leiðinlegir, eins og að vaska upp eða borða hollt. Lagið er stutt, ekki nema tæp ein og hálf mínúta að lengd, og þykir líklegt til að gera góða hluti í Eurovision-keppninni í Vín í maí. Það má hlusta á það í spilaranum hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Taka upp Eurovision-myndband Mikið er um að vera hjá söngkonunni Maríu Ólafsdóttur og Eurovision-teyminu um helgina við að taka upp tónlistarmyndband við lagið Unbroken 28. febrúar 2015 11:00 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 Spáði rétt fyrir um sigurlagið Sigga Beinteins hefur nóg að gera um helgina við að syngja og hugsa um litlu tvíburana sína. 21. febrúar 2015 12:00 FM95BLÖ: „Mér fannst þú syngja vel, en það var greinilega ekki nóg“ María Ólafsdóttir var látin hringja í Friðrik Dór og gorta sig af Eurovision-sigri. 20. febrúar 2015 21:23 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Sjá meira
Taka upp Eurovision-myndband Mikið er um að vera hjá söngkonunni Maríu Ólafsdóttur og Eurovision-teyminu um helgina við að taka upp tónlistarmyndband við lagið Unbroken 28. febrúar 2015 11:00
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
Spáði rétt fyrir um sigurlagið Sigga Beinteins hefur nóg að gera um helgina við að syngja og hugsa um litlu tvíburana sína. 21. febrúar 2015 12:00
FM95BLÖ: „Mér fannst þú syngja vel, en það var greinilega ekki nóg“ María Ólafsdóttir var látin hringja í Friðrik Dór og gorta sig af Eurovision-sigri. 20. febrúar 2015 21:23