Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 16:18 Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira
Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48