Sigmundur Davíð fann Bítlasafnið í Sorpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2015 07:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er þekktur safnið. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015 Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015
Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10
Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01