„Samningar lækna marka upphaf endalokanna“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. janúar 2015 10:21 Athygli vakti í nóvember þegar Karl Garðarsson taldi landsmenn hafa litla ástæðu til mótmæla á Austurvelli. "Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifaði Karl við það tilefni í háðstón. Vísir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur áhyggjur af því hvaða þýðingu nýtilkominn samningur lækna í Læknafélagi Íslands við íslenska ríkið muni hafa fyrir aðrar stéttir í landinu. „Í sjálfu sér má fagna því að samningar skuli hafa náðst í læknadeilunni, enda óþolandi staða gagnvart mörgum sjúklingum,“ hefur Karl pistil sinn á Facebook á en slær þó varnagla.Frá undirritun samningsins í nótt.Vísir/Kolbeinn Tumi„Tel þó að þessir samningar muni marka upphaf endalokanna hvað varðar þann stöðugleika sem hefur ríkt undanfarið ár. Fleiri stéttir munu fylgja á eftir, verðbólga fer á stað og lán landsmanna taka ný stökk upp á við,“ segir Karl. „Við munum sjá gamalkunnugt stef víxlverkunar launahækkana og verðbólgu og það verður almenningur sem situr eftir með sárt ennið. Það er því best að fara sér hægt í óbærilegri kæti og léttleika.“ Skrifað var undir nýjan kjarasamning lækna í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 3:30 í nótt. Engar upplýsingar liggja fyrir um innihald samningsins að svo stöddu en hann verður kynntur félagsmönnum í næstu viku. Post by Karl Garðarsson. Tengdar fréttir „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur áhyggjur af því hvaða þýðingu nýtilkominn samningur lækna í Læknafélagi Íslands við íslenska ríkið muni hafa fyrir aðrar stéttir í landinu. „Í sjálfu sér má fagna því að samningar skuli hafa náðst í læknadeilunni, enda óþolandi staða gagnvart mörgum sjúklingum,“ hefur Karl pistil sinn á Facebook á en slær þó varnagla.Frá undirritun samningsins í nótt.Vísir/Kolbeinn Tumi„Tel þó að þessir samningar muni marka upphaf endalokanna hvað varðar þann stöðugleika sem hefur ríkt undanfarið ár. Fleiri stéttir munu fylgja á eftir, verðbólga fer á stað og lán landsmanna taka ný stökk upp á við,“ segir Karl. „Við munum sjá gamalkunnugt stef víxlverkunar launahækkana og verðbólgu og það verður almenningur sem situr eftir með sárt ennið. Það er því best að fara sér hægt í óbærilegri kæti og léttleika.“ Skrifað var undir nýjan kjarasamning lækna í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 3:30 í nótt. Engar upplýsingar liggja fyrir um innihald samningsins að svo stöddu en hann verður kynntur félagsmönnum í næstu viku. Post by Karl Garðarsson.
Tengdar fréttir „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
„Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03
Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03