„Samningar lækna marka upphaf endalokanna“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. janúar 2015 10:21 Athygli vakti í nóvember þegar Karl Garðarsson taldi landsmenn hafa litla ástæðu til mótmæla á Austurvelli. "Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifaði Karl við það tilefni í háðstón. Vísir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur áhyggjur af því hvaða þýðingu nýtilkominn samningur lækna í Læknafélagi Íslands við íslenska ríkið muni hafa fyrir aðrar stéttir í landinu. „Í sjálfu sér má fagna því að samningar skuli hafa náðst í læknadeilunni, enda óþolandi staða gagnvart mörgum sjúklingum,“ hefur Karl pistil sinn á Facebook á en slær þó varnagla.Frá undirritun samningsins í nótt.Vísir/Kolbeinn Tumi„Tel þó að þessir samningar muni marka upphaf endalokanna hvað varðar þann stöðugleika sem hefur ríkt undanfarið ár. Fleiri stéttir munu fylgja á eftir, verðbólga fer á stað og lán landsmanna taka ný stökk upp á við,“ segir Karl. „Við munum sjá gamalkunnugt stef víxlverkunar launahækkana og verðbólgu og það verður almenningur sem situr eftir með sárt ennið. Það er því best að fara sér hægt í óbærilegri kæti og léttleika.“ Skrifað var undir nýjan kjarasamning lækna í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 3:30 í nótt. Engar upplýsingar liggja fyrir um innihald samningsins að svo stöddu en hann verður kynntur félagsmönnum í næstu viku. Post by Karl Garðarsson. Tengdar fréttir „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur áhyggjur af því hvaða þýðingu nýtilkominn samningur lækna í Læknafélagi Íslands við íslenska ríkið muni hafa fyrir aðrar stéttir í landinu. „Í sjálfu sér má fagna því að samningar skuli hafa náðst í læknadeilunni, enda óþolandi staða gagnvart mörgum sjúklingum,“ hefur Karl pistil sinn á Facebook á en slær þó varnagla.Frá undirritun samningsins í nótt.Vísir/Kolbeinn Tumi„Tel þó að þessir samningar muni marka upphaf endalokanna hvað varðar þann stöðugleika sem hefur ríkt undanfarið ár. Fleiri stéttir munu fylgja á eftir, verðbólga fer á stað og lán landsmanna taka ný stökk upp á við,“ segir Karl. „Við munum sjá gamalkunnugt stef víxlverkunar launahækkana og verðbólgu og það verður almenningur sem situr eftir með sárt ennið. Það er því best að fara sér hægt í óbærilegri kæti og léttleika.“ Skrifað var undir nýjan kjarasamning lækna í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 3:30 í nótt. Engar upplýsingar liggja fyrir um innihald samningsins að svo stöddu en hann verður kynntur félagsmönnum í næstu viku. Post by Karl Garðarsson.
Tengdar fréttir „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
„Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03
Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03