Gröndalshús aftur í miðbæinn sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. apríl 2015 16:24 mynd/reykjavíkurborg Gröndalshús verður flutt að Vesturgötu 5b á morgun þar sem gerður hefur verið nýr grunnur fyrir húsið. Húsið var flutt frá Vesturgötu 16b um miðjan janúar 2010 og var ytra byrði þess endurgert á verkstað úti á Granda. Húsið er að utanverðu tilbúið að mestu en við endurgerð þess var tekið mið af upprunalegu útliti og byggingarstíl. Undirbúningur flutningsins hefst upp úr hádegi á morgun. Húsið verður sett á flutningsvagn á verkstað við Fiskislóð. Síðdegis hefst undirbúningur við Vesturgötu og þarf því að loka aðkomu að bílahúsinu við Vesturgötu. Krananum verður komið fyrir og gerður tilbúinn fyrir hífingu. Bílar munu því hvorki komast í bílahúsið né frá því. Takmörkun verður á allri umferð um Mjóstræti og Fischersund. Flutningur hússins frá Granda verður eftir kl. 18.00 í samráði við lögreglu.Saga Gröndalshúss Gröndalshús á sér yfir 130 ára sögu. Árið 1881 byggði Sigurður Jónsson járnsmiður sér nýtt hús úr timbri sem barst til Íslands með gríðarstóru skipi sem rak mannlaust um hafið og strandaði í Höfnum. Sigurður bjó í húsinu og hafði þar járnsmiðju sína til 1888 en þá eignaðist það Benedikt Gröndal og eftir það var húsið kennt við hann. Húsið var oft kallað Púltið, Skrínan eða Skattholið vegna hins sérkennilega byggingarlags, en það er tvílyft að framan og einlyft að aftan. Benedikt breytti járnsmiðjunni í stofu og bjó í húsinu til dauðadags árið 1907. Húsið var áfram í eigu fjölskyldu hans til 1927 þegar Ámundi Hjörleifsson og Eugenia I. Nilsen eignuðust það. Eugenia bjó í húsinu þar til hún lést árið 2004. Reykjavíkurborg keypti húsið til varðveislu vegna menningarsögulegs gildis þess. Minjavernd annast framkvæmdir við nýjan grunn og flutning hússins. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Gröndalshús verður flutt að Vesturgötu 5b á morgun þar sem gerður hefur verið nýr grunnur fyrir húsið. Húsið var flutt frá Vesturgötu 16b um miðjan janúar 2010 og var ytra byrði þess endurgert á verkstað úti á Granda. Húsið er að utanverðu tilbúið að mestu en við endurgerð þess var tekið mið af upprunalegu útliti og byggingarstíl. Undirbúningur flutningsins hefst upp úr hádegi á morgun. Húsið verður sett á flutningsvagn á verkstað við Fiskislóð. Síðdegis hefst undirbúningur við Vesturgötu og þarf því að loka aðkomu að bílahúsinu við Vesturgötu. Krananum verður komið fyrir og gerður tilbúinn fyrir hífingu. Bílar munu því hvorki komast í bílahúsið né frá því. Takmörkun verður á allri umferð um Mjóstræti og Fischersund. Flutningur hússins frá Granda verður eftir kl. 18.00 í samráði við lögreglu.Saga Gröndalshúss Gröndalshús á sér yfir 130 ára sögu. Árið 1881 byggði Sigurður Jónsson járnsmiður sér nýtt hús úr timbri sem barst til Íslands með gríðarstóru skipi sem rak mannlaust um hafið og strandaði í Höfnum. Sigurður bjó í húsinu og hafði þar járnsmiðju sína til 1888 en þá eignaðist það Benedikt Gröndal og eftir það var húsið kennt við hann. Húsið var oft kallað Púltið, Skrínan eða Skattholið vegna hins sérkennilega byggingarlags, en það er tvílyft að framan og einlyft að aftan. Benedikt breytti járnsmiðjunni í stofu og bjó í húsinu til dauðadags árið 1907. Húsið var áfram í eigu fjölskyldu hans til 1927 þegar Ámundi Hjörleifsson og Eugenia I. Nilsen eignuðust það. Eugenia bjó í húsinu þar til hún lést árið 2004. Reykjavíkurborg keypti húsið til varðveislu vegna menningarsögulegs gildis þess. Minjavernd annast framkvæmdir við nýjan grunn og flutning hússins.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira