Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2015 09:00 Alltaf gaman að lesa yfir Siggu Kling. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00