Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! 30. október 2015 09:00 Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. Því að margt af þessu er gamalt, mundu að gærdagurinn er búinn og það er dagurinn í dag sem skiptir máli.Þú þarft að átta þig á því hverju þú nennir. Ef þú hefur sterkt á tilfinningunni að þú eigir að sleppa einhverju sem þú ert að gera, slepptu því þá! Og gerðu það eins fljótt og þú getur. Þá kemur fram þessi fallegi kraftur sem þú býrð yfir og hann kemur þér hratt og örugglega áfram á hamingjustaðinn þinn. Þú finnur fyrir einhverjum móral, hann hefur ekkert með þig að gera heldur eru það áhyggjur yfir því hvað öðrum finnst. Þú þarft að segja upphátt og með tilfinningu „mér er skítsama hvað öðrum finnst" því orð eru álög elskulegur og stundum þarf maður að segja hlutina upphátt til þess að trúa þeim. Þú færð svo skemmtilegt tilboð og þú þarft bara að þora að taka því og í kjölfarið fyllist líf þitt af litum. Það er dálítil sorg í orkunni þinni. Kannski veistu ekki af hverju hún er þarna og ekki spá of mikið í henni vegna þess að gleðin er við það að fara að banka upp á hjá þér og hún tekur með sér nýtt fólk og uppákomur sem munu koma þér á óvart! Þegar þú vaknar á morgnana hugsaðu þá að þú sért tilbúinn í góðan dag. Það er allt að magnast upp hjá þér svo vertu tilbúinn að taka á móti. Grámygla í veðrinu og endalausar lægðir hafa sérlega mikil áhrif á þig, elsku hrúturinn minn. En krafturinn og birtan kemur þegar snjórinn byrjar að falla og himinninn verður heiðskír, það mun marka nýtt upphaf hjá þér. Ef þú hefur áhuga á ástinni þá hefur hún áhuga á þér. Mottó: Allt mun ganga vel. Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, sönkona AmabAdamA, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. Því að margt af þessu er gamalt, mundu að gærdagurinn er búinn og það er dagurinn í dag sem skiptir máli.Þú þarft að átta þig á því hverju þú nennir. Ef þú hefur sterkt á tilfinningunni að þú eigir að sleppa einhverju sem þú ert að gera, slepptu því þá! Og gerðu það eins fljótt og þú getur. Þá kemur fram þessi fallegi kraftur sem þú býrð yfir og hann kemur þér hratt og örugglega áfram á hamingjustaðinn þinn. Þú finnur fyrir einhverjum móral, hann hefur ekkert með þig að gera heldur eru það áhyggjur yfir því hvað öðrum finnst. Þú þarft að segja upphátt og með tilfinningu „mér er skítsama hvað öðrum finnst" því orð eru álög elskulegur og stundum þarf maður að segja hlutina upphátt til þess að trúa þeim. Þú færð svo skemmtilegt tilboð og þú þarft bara að þora að taka því og í kjölfarið fyllist líf þitt af litum. Það er dálítil sorg í orkunni þinni. Kannski veistu ekki af hverju hún er þarna og ekki spá of mikið í henni vegna þess að gleðin er við það að fara að banka upp á hjá þér og hún tekur með sér nýtt fólk og uppákomur sem munu koma þér á óvart! Þegar þú vaknar á morgnana hugsaðu þá að þú sért tilbúinn í góðan dag. Það er allt að magnast upp hjá þér svo vertu tilbúinn að taka á móti. Grámygla í veðrinu og endalausar lægðir hafa sérlega mikil áhrif á þig, elsku hrúturinn minn. En krafturinn og birtan kemur þegar snjórinn byrjar að falla og himinninn verður heiðskír, það mun marka nýtt upphaf hjá þér. Ef þú hefur áhuga á ástinni þá hefur hún áhuga á þér. Mottó: Allt mun ganga vel. Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, sönkona AmabAdamA, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira