Skipulagsbreytingar hjá 365 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2015 14:14 Jón Gnarr er framkvæmdastjóri dagskrársviðs. Vísir/Stefán Ákveðið hefur verið að ráðast í skipulagsbreytingar hjá dagskrársviði 365 til að laga starfsemi félagsins að síbreytilegu umhverfi og breyttum áherslum í áhorfsvenjum og kröfum áhorfenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Samhliða hefur tólf manns verið sagt upp hjá fyrirtækinu. Flestir störfuðu á framleiðsludeild. Jón Gnarr, framkvæmdastjóri dagskrársviðs, segir framtíðarsýn sviðsins skýra og markmiðið að auka framboð af vönduðu íslensku sjónvarpsefni jafnt og þétt. Áhersla verði lögð á þróun og gæði á öllu leiknu efni, heimildar- og fréttaþáttum, íþróttaefni og efni fyrir útvarp. „Dagskrársvið hefur sett á laggirnar sérstaka handritadeild sem gegnir því hlutverki að skapa, þróa og framleiða innlent efni fyrir alla miðla 365. Hrefna Lind Heimisdóttir hefur verið ráðin ritstjóri dagskrársviðs og mun stýra deildinni ásamt Jóni,“ segir í tilkynningunni. Eva Georgsdóttir tekur við sem framleiðslustjóri af Gísla Berg sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár. Jóhanna Margrét Gísladóttir verður dagskrárstjóri. „Þetta er rosalega spennandi verkefni enda mikil tækifæri í íslenskri dagskrárgerð. Tilgangur okkar og hlutverk er að skapa lifandi heimildir um samtíma okkar og sögu og setja fram á skemmtilegan og áhugaverðan hátt. Ég vonast til þess að áhorfendur eigi eftir að sjá mjög jákvæðar breytingar á dagskránni á næstu misserum, meira af vandaðri íslenskri dagskrá segir Jón Gnarr.Uppfært klukkan 15:53 með upplýsingum um fjölda uppsagna Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Ákveðið hefur verið að ráðast í skipulagsbreytingar hjá dagskrársviði 365 til að laga starfsemi félagsins að síbreytilegu umhverfi og breyttum áherslum í áhorfsvenjum og kröfum áhorfenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Samhliða hefur tólf manns verið sagt upp hjá fyrirtækinu. Flestir störfuðu á framleiðsludeild. Jón Gnarr, framkvæmdastjóri dagskrársviðs, segir framtíðarsýn sviðsins skýra og markmiðið að auka framboð af vönduðu íslensku sjónvarpsefni jafnt og þétt. Áhersla verði lögð á þróun og gæði á öllu leiknu efni, heimildar- og fréttaþáttum, íþróttaefni og efni fyrir útvarp. „Dagskrársvið hefur sett á laggirnar sérstaka handritadeild sem gegnir því hlutverki að skapa, þróa og framleiða innlent efni fyrir alla miðla 365. Hrefna Lind Heimisdóttir hefur verið ráðin ritstjóri dagskrársviðs og mun stýra deildinni ásamt Jóni,“ segir í tilkynningunni. Eva Georgsdóttir tekur við sem framleiðslustjóri af Gísla Berg sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár. Jóhanna Margrét Gísladóttir verður dagskrárstjóri. „Þetta er rosalega spennandi verkefni enda mikil tækifæri í íslenskri dagskrárgerð. Tilgangur okkar og hlutverk er að skapa lifandi heimildir um samtíma okkar og sögu og setja fram á skemmtilegan og áhugaverðan hátt. Ég vonast til þess að áhorfendur eigi eftir að sjá mjög jákvæðar breytingar á dagskránni á næstu misserum, meira af vandaðri íslenskri dagskrá segir Jón Gnarr.Uppfært klukkan 15:53 með upplýsingum um fjölda uppsagna
Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira