Skipulagsbreytingar hjá 365 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2015 14:14 Jón Gnarr er framkvæmdastjóri dagskrársviðs. Vísir/Stefán Ákveðið hefur verið að ráðast í skipulagsbreytingar hjá dagskrársviði 365 til að laga starfsemi félagsins að síbreytilegu umhverfi og breyttum áherslum í áhorfsvenjum og kröfum áhorfenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Samhliða hefur tólf manns verið sagt upp hjá fyrirtækinu. Flestir störfuðu á framleiðsludeild. Jón Gnarr, framkvæmdastjóri dagskrársviðs, segir framtíðarsýn sviðsins skýra og markmiðið að auka framboð af vönduðu íslensku sjónvarpsefni jafnt og þétt. Áhersla verði lögð á þróun og gæði á öllu leiknu efni, heimildar- og fréttaþáttum, íþróttaefni og efni fyrir útvarp. „Dagskrársvið hefur sett á laggirnar sérstaka handritadeild sem gegnir því hlutverki að skapa, þróa og framleiða innlent efni fyrir alla miðla 365. Hrefna Lind Heimisdóttir hefur verið ráðin ritstjóri dagskrársviðs og mun stýra deildinni ásamt Jóni,“ segir í tilkynningunni. Eva Georgsdóttir tekur við sem framleiðslustjóri af Gísla Berg sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár. Jóhanna Margrét Gísladóttir verður dagskrárstjóri. „Þetta er rosalega spennandi verkefni enda mikil tækifæri í íslenskri dagskrárgerð. Tilgangur okkar og hlutverk er að skapa lifandi heimildir um samtíma okkar og sögu og setja fram á skemmtilegan og áhugaverðan hátt. Ég vonast til þess að áhorfendur eigi eftir að sjá mjög jákvæðar breytingar á dagskránni á næstu misserum, meira af vandaðri íslenskri dagskrá segir Jón Gnarr.Uppfært klukkan 15:53 með upplýsingum um fjölda uppsagna Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ákveðið hefur verið að ráðast í skipulagsbreytingar hjá dagskrársviði 365 til að laga starfsemi félagsins að síbreytilegu umhverfi og breyttum áherslum í áhorfsvenjum og kröfum áhorfenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Samhliða hefur tólf manns verið sagt upp hjá fyrirtækinu. Flestir störfuðu á framleiðsludeild. Jón Gnarr, framkvæmdastjóri dagskrársviðs, segir framtíðarsýn sviðsins skýra og markmiðið að auka framboð af vönduðu íslensku sjónvarpsefni jafnt og þétt. Áhersla verði lögð á þróun og gæði á öllu leiknu efni, heimildar- og fréttaþáttum, íþróttaefni og efni fyrir útvarp. „Dagskrársvið hefur sett á laggirnar sérstaka handritadeild sem gegnir því hlutverki að skapa, þróa og framleiða innlent efni fyrir alla miðla 365. Hrefna Lind Heimisdóttir hefur verið ráðin ritstjóri dagskrársviðs og mun stýra deildinni ásamt Jóni,“ segir í tilkynningunni. Eva Georgsdóttir tekur við sem framleiðslustjóri af Gísla Berg sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár. Jóhanna Margrét Gísladóttir verður dagskrárstjóri. „Þetta er rosalega spennandi verkefni enda mikil tækifæri í íslenskri dagskrárgerð. Tilgangur okkar og hlutverk er að skapa lifandi heimildir um samtíma okkar og sögu og setja fram á skemmtilegan og áhugaverðan hátt. Ég vonast til þess að áhorfendur eigi eftir að sjá mjög jákvæðar breytingar á dagskránni á næstu misserum, meira af vandaðri íslenskri dagskrá segir Jón Gnarr.Uppfært klukkan 15:53 með upplýsingum um fjölda uppsagna
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira