Félag atvinnurekenda: Misráðið að fækka valkostum Íslands Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2015 14:18 Birgir Bjarnason er formaður Félags atvinnurekenda. Vísir/FA/Getty Stjórn Félags atvinnurekenda mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við Evrópusambandið og afturkalla umsókn Íslands um aðild að sambandinu. Þetta segir í ályktun stjórnar félagsins sem samþykkt var á fundi fyrr í dag. „Þótt núverandi ríkisstjórn telji sig ekki hafa pólitískar forsendur til að ljúka aðildarviðræðum er afar óskynsamlegt og misráðið að fækka valkostum Íslands í peningamálum með því að afturkalla aðildarumsóknina. Það þýðir að telji stjórnvöld í landinu síðar að upptaka evru með ESB-aðild sé skynsamlegur kostur í peningamálum mun taka mun lengri tíma og verða kostnaðarsamara en ella að taka á ný upp viðræður við sambandið og ná því takmarki.Sjá einnig: Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum FA telur að ekki séu forsendur til þess að skella þannig dyrum í lás á þessum tímapunkti. Stjórn FA telur jafnframt að það sé ábyrgðarlaust og ónauðsynlegt af hálfu ríkisstjórnarinnar að hella þannig olíu á eld pólitískra deilna á sama tíma og staðan á vinnumarkaði er erfiðari og viðkvæmari en um langt skeið.“Sjá einnig: Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Stjórn félagsins skorar í ályktuninni á stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína og útiloka ekki augljósa valkosti í peningamálum þjóðarinnar. Tengdar fréttir Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23. janúar 2015 07:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Stjórn Félags atvinnurekenda mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við Evrópusambandið og afturkalla umsókn Íslands um aðild að sambandinu. Þetta segir í ályktun stjórnar félagsins sem samþykkt var á fundi fyrr í dag. „Þótt núverandi ríkisstjórn telji sig ekki hafa pólitískar forsendur til að ljúka aðildarviðræðum er afar óskynsamlegt og misráðið að fækka valkostum Íslands í peningamálum með því að afturkalla aðildarumsóknina. Það þýðir að telji stjórnvöld í landinu síðar að upptaka evru með ESB-aðild sé skynsamlegur kostur í peningamálum mun taka mun lengri tíma og verða kostnaðarsamara en ella að taka á ný upp viðræður við sambandið og ná því takmarki.Sjá einnig: Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum FA telur að ekki séu forsendur til þess að skella þannig dyrum í lás á þessum tímapunkti. Stjórn FA telur jafnframt að það sé ábyrgðarlaust og ónauðsynlegt af hálfu ríkisstjórnarinnar að hella þannig olíu á eld pólitískra deilna á sama tíma og staðan á vinnumarkaði er erfiðari og viðkvæmari en um langt skeið.“Sjá einnig: Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Stjórn félagsins skorar í ályktuninni á stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína og útiloka ekki augljósa valkosti í peningamálum þjóðarinnar.
Tengdar fréttir Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23. janúar 2015 07:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23. janúar 2015 07:00
Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44
Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45
Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24