Skoða upptöku samræmdra prófa á ný Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 13. júlí 2015 08:00 Ný tegund samræmdra prófa myndi vera frábrugðin þeim sem við þekkjum í dag. Vísir/Gva Illugi Gunnarsson „Það er skiljanlegt að skólameistarinn skuli segja þetta því þetta er spegill að þeirri umræðu sem á sér stað á háskólastiginu,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um hugmyndir Inga Ólafssonar, skólameistara Verzlunarskóla Íslands, um að koma á inntökuprófum til að stemma stigu við einkunnaverðbólgu í grunnskólum landsins. „Við höfum enga samræmda mælikvarða, eða þeir eru ekki að virka sem skyldi. Þá er eðlilegt að þeir sem eru að taka við nemendum af einu skólastigi og upp á næsta hafi áhyggjur,“ segir Illugi. Menntamálastofnun er að rannsaka niðurstöður samræmdra prófa og bera saman við skólaeinkunn til að kanna hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað. Illugi fól Námsmatstofnun um áramótin að skoða fýsileika á að innleiða nýtt samræmt próf sem tekur á lykilhæfni sem nemendum er ætlað að læra samkvæmt aðalnámskrá. En Illugi tekur þó fram að slík próf megi ekki vera til þess fallin að steypa alla nemendur í sama mót. „Við viljum ekki að grunnskólinn þróist þannig að það verði öll áhersla lögð á einhver þrjú fög, það er að segja að samræmd fagapróf verði allsráðandi í kerfinu. Þess vegna erum við að horfa til samræmdra prófa sem byggja á lykilþáttum í námskránni en um leið þarf að tryggja að krakkarnir hafi vald á þeim fögum sem við vitum að eru mikilvæg í framhaldsskólanum, til dæmis stærðfræði, ensku og íslensku.“ Illugi segir að áframhaldandi vinna muni taka nokkurn tíma en vonast til að fólk geti séð tillögugerð innan nokkurra mánaða. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira
Illugi Gunnarsson „Það er skiljanlegt að skólameistarinn skuli segja þetta því þetta er spegill að þeirri umræðu sem á sér stað á háskólastiginu,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um hugmyndir Inga Ólafssonar, skólameistara Verzlunarskóla Íslands, um að koma á inntökuprófum til að stemma stigu við einkunnaverðbólgu í grunnskólum landsins. „Við höfum enga samræmda mælikvarða, eða þeir eru ekki að virka sem skyldi. Þá er eðlilegt að þeir sem eru að taka við nemendum af einu skólastigi og upp á næsta hafi áhyggjur,“ segir Illugi. Menntamálastofnun er að rannsaka niðurstöður samræmdra prófa og bera saman við skólaeinkunn til að kanna hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað. Illugi fól Námsmatstofnun um áramótin að skoða fýsileika á að innleiða nýtt samræmt próf sem tekur á lykilhæfni sem nemendum er ætlað að læra samkvæmt aðalnámskrá. En Illugi tekur þó fram að slík próf megi ekki vera til þess fallin að steypa alla nemendur í sama mót. „Við viljum ekki að grunnskólinn þróist þannig að það verði öll áhersla lögð á einhver þrjú fög, það er að segja að samræmd fagapróf verði allsráðandi í kerfinu. Þess vegna erum við að horfa til samræmdra prófa sem byggja á lykilþáttum í námskránni en um leið þarf að tryggja að krakkarnir hafi vald á þeim fögum sem við vitum að eru mikilvæg í framhaldsskólanum, til dæmis stærðfræði, ensku og íslensku.“ Illugi segir að áframhaldandi vinna muni taka nokkurn tíma en vonast til að fólk geti séð tillögugerð innan nokkurra mánaða.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira