Bjarni: Við berum mikla virðingu fyrir bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 7. júlí 2015 07:00 Bjarni Guðjónsson er mikill bikarmaður. Fréttablaðið/Pjetur KR bar sigur úr býtum í risaslagnum gegn FH í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudagskvöldið, 2-1, og varð með því fyrsta liðið sem kemst í undanúrslit bikarkeppninnar átta ár í röð. KR hefur spilað til undanúrslita frá og með 2008 og unnið bikarmeistaratitilinn fjórum sinnum á því átta ára tímabili. Næst koma ÍBV, Fram og Breiðablik, en þau hafa komist í undanúrslitin þrisvar á þessum átta árum. Yfirburðir KR-inga eru miklir þegar litið er til síðustu átta ára. Síðustu fjögur ár hafa verið sérstaklega góð. Eins og kom fram í Fréttablaðinu á föstudaginn er KR með 95 prósenta sigurhlutfall í bikarnum síðan liðið tapaði, 4-0, í úrslitaleiknum gegn FH 2010. Síðan þá hefur KR unnið 21 leik og tapað aðeins einu sinni. Liðið varð bikarmeistari 2011, 2012 og 2014. FH hefur á sama tíma aldrei komist í undanúrslit; unnið fjóra bikarleiki og tapað fjórum. „Við náum að setja fókusinn á bikarinn og áttum okkur á muninum á milli deildar og bikars. Við berum líka mikla virðingu fyrir bikarnum. Úrslitadagurinn er skemmtilegur dagur sem við viljum alltaf upplifa,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, um bikarárangur Vesturbæjarliðsins. Áður en Bjarni gerðist þjálfari KR var hann sigursæll leikmaður liðsins og þekkir bikargleðina í Vesturbænum vel. „Ég veit ekki hvernig þetta er hjá öðrum liðum en okkur langar alltaf að komast langt. Við viljum spila stóra leiki og leikur á móti FH í átta liða úrslitum er stórleikur sem og undanúrslit í bikarnum og auðvitað úrslitaleiknum. Það hjálpar svo líka að KR-liðin eru yfirleitt mjög góð,“ segir Bjarni Guðjónsson. Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
KR bar sigur úr býtum í risaslagnum gegn FH í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudagskvöldið, 2-1, og varð með því fyrsta liðið sem kemst í undanúrslit bikarkeppninnar átta ár í röð. KR hefur spilað til undanúrslita frá og með 2008 og unnið bikarmeistaratitilinn fjórum sinnum á því átta ára tímabili. Næst koma ÍBV, Fram og Breiðablik, en þau hafa komist í undanúrslitin þrisvar á þessum átta árum. Yfirburðir KR-inga eru miklir þegar litið er til síðustu átta ára. Síðustu fjögur ár hafa verið sérstaklega góð. Eins og kom fram í Fréttablaðinu á föstudaginn er KR með 95 prósenta sigurhlutfall í bikarnum síðan liðið tapaði, 4-0, í úrslitaleiknum gegn FH 2010. Síðan þá hefur KR unnið 21 leik og tapað aðeins einu sinni. Liðið varð bikarmeistari 2011, 2012 og 2014. FH hefur á sama tíma aldrei komist í undanúrslit; unnið fjóra bikarleiki og tapað fjórum. „Við náum að setja fókusinn á bikarinn og áttum okkur á muninum á milli deildar og bikars. Við berum líka mikla virðingu fyrir bikarnum. Úrslitadagurinn er skemmtilegur dagur sem við viljum alltaf upplifa,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, um bikarárangur Vesturbæjarliðsins. Áður en Bjarni gerðist þjálfari KR var hann sigursæll leikmaður liðsins og þekkir bikargleðina í Vesturbænum vel. „Ég veit ekki hvernig þetta er hjá öðrum liðum en okkur langar alltaf að komast langt. Við viljum spila stóra leiki og leikur á móti FH í átta liða úrslitum er stórleikur sem og undanúrslit í bikarnum og auðvitað úrslitaleiknum. Það hjálpar svo líka að KR-liðin eru yfirleitt mjög góð,“ segir Bjarni Guðjónsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira