Hundrað þúsund manns á flótta Guðsteinn Bjarnason skrifar 8. apríl 2015 07:00 Vatnsskortur er tekinn að gera vart við sig í Sana. Vísir/EPA Alvarlegur flóttamannavandi hefur skapast hratt í Jemen eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn þar. Að sögn UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, hafa 100 þúsund manns flúið heimili sín þennan hálfa mánuð sem liðinn er frá því árásirnar hófust. Meira en 500 manns hafa látið lífið, þar af að minnsta kosti 74 börn. Auk þess hafa að minnsta kosti 44 börn orðið fyrir limlestingum vegna árásanna. „Þetta eru tölur byggðar á hófsömu mati og UNICEF telur að heildarfjöldi látinna barna sé miklu meiri,“ segir í tilkynningu frá UNICEF. „Börn eru að gjalda óþolandi verð fyrir þessi átök,“ sagði Julien Harneis, fulltrúi UNICEF gagnvart Jemen, þar sem hann ræddi við fjölmiðla í Amman í Jórdaníu. „Það er verið að drepa þau, limlesta og hrekja þau að heiman, heilsu þeirra er stefnt í voða og skólagöngu þeirra raskað.“ Þá segir Robert Ghosen, yfirmaður Alþjóðanefndar Rauða krossins, í viðtali við breska útvarpið BBC að átökin hafi gert hafnarborgina Aden að sannkallaðri draugaborg. Uppreisnarmenn úr röðum húta berjist þar við hersveitir hliðhollar stjórn landsins, en sprengjur frá loftárásarliðinu hafi fallið í gríð og erg á uppreisnarsveitirnar. „Fólk sést hvergi, það er í felum“ hefur BBC eftir Ghosen. „Borgin er full af vopnuðu fólki úr ýmsum hópum sem eru að berjast. Þetta er stór borg en ekkert virkar.“ Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Sjá meira
Alvarlegur flóttamannavandi hefur skapast hratt í Jemen eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn þar. Að sögn UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, hafa 100 þúsund manns flúið heimili sín þennan hálfa mánuð sem liðinn er frá því árásirnar hófust. Meira en 500 manns hafa látið lífið, þar af að minnsta kosti 74 börn. Auk þess hafa að minnsta kosti 44 börn orðið fyrir limlestingum vegna árásanna. „Þetta eru tölur byggðar á hófsömu mati og UNICEF telur að heildarfjöldi látinna barna sé miklu meiri,“ segir í tilkynningu frá UNICEF. „Börn eru að gjalda óþolandi verð fyrir þessi átök,“ sagði Julien Harneis, fulltrúi UNICEF gagnvart Jemen, þar sem hann ræddi við fjölmiðla í Amman í Jórdaníu. „Það er verið að drepa þau, limlesta og hrekja þau að heiman, heilsu þeirra er stefnt í voða og skólagöngu þeirra raskað.“ Þá segir Robert Ghosen, yfirmaður Alþjóðanefndar Rauða krossins, í viðtali við breska útvarpið BBC að átökin hafi gert hafnarborgina Aden að sannkallaðri draugaborg. Uppreisnarmenn úr röðum húta berjist þar við hersveitir hliðhollar stjórn landsins, en sprengjur frá loftárásarliðinu hafi fallið í gríð og erg á uppreisnarsveitirnar. „Fólk sést hvergi, það er í felum“ hefur BBC eftir Ghosen. „Borgin er full af vopnuðu fólki úr ýmsum hópum sem eru að berjast. Þetta er stór borg en ekkert virkar.“
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Sjá meira