Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. mars 2015 15:56 Fari Nikita og Hanna Rún á Evrópumótið er þátttöku þeirra í Ísland Got Talent stefnt í voða. vísir/andri marinó „Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
„Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00
Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00