Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 16:00 Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev ætla sér stóra hluti á komandi árum. mynd/aðsend Dansparið og hjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev unnu alþjóðlegu danskeppnina í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hanna Rún og Nikita eru að snúa aftur á gólfið eftir barnsburð Hönnu, en þau hófu að dansa saman fyrir tveimur árum. Áður dansaði Hanna Rún með Sigurði Þór Sigurðssyni, en þau gerðu garðinn frægan í tveimur þáttaröðum af dansþættinum Dans dans dans sem sýndur var á RÚV. Hanna Rún hafði betur í uppgjörinu við sinn fyrrverandi dansfélaga því Sigurður og félagi hans, Annalisa Zoanetti, höfnuðu í öðru sæti. Ástrós Traustadótir og Javier Fernandes urðu í þriðja sæti. Hanna Rún og Nikita unnu tvöfalt því einnig var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum. Í þeirri keppni urðu Ástrós og Javier í öðru sæti en bæði pör unnu sér inn þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust. Hér að neðan má sjá myndband af sólódansi Hönnu Rúnar og Nikita þar sem þau dansa Sömbu. Post by Heida HB photography. Íþróttir Tengdar fréttir Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira
Dansparið og hjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev unnu alþjóðlegu danskeppnina í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hanna Rún og Nikita eru að snúa aftur á gólfið eftir barnsburð Hönnu, en þau hófu að dansa saman fyrir tveimur árum. Áður dansaði Hanna Rún með Sigurði Þór Sigurðssyni, en þau gerðu garðinn frægan í tveimur þáttaröðum af dansþættinum Dans dans dans sem sýndur var á RÚV. Hanna Rún hafði betur í uppgjörinu við sinn fyrrverandi dansfélaga því Sigurður og félagi hans, Annalisa Zoanetti, höfnuðu í öðru sæti. Ástrós Traustadótir og Javier Fernandes urðu í þriðja sæti. Hanna Rún og Nikita unnu tvöfalt því einnig var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum. Í þeirri keppni urðu Ástrós og Javier í öðru sæti en bæði pör unnu sér inn þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust. Hér að neðan má sjá myndband af sólódansi Hönnu Rúnar og Nikita þar sem þau dansa Sömbu. Post by Heida HB photography.
Íþróttir Tengdar fréttir Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira
Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09