Hanna Rún giftir sig - myndir Ellý Ármanns skrifar 29. júlí 2014 13:00 myndir/Hanna Rún Dansarinn Hanna Rún Óladóttir giftist ástinni sinni og dansfélaga, Rússanum Nikita Bazev í Digraneskirkju 26. júlí síðastliðinn í návist vina og fjölskyldu. Hjónin skírðu frumburðinn þeirra líka en drengurinn sem fæddist 13. júní stal svo sannarlega senunni. Drengurinn fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. „Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu. Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið við lagið Don´t be crule með Elvis Presley," segir Hanna Rún spurð um athöfnina.„Þetta var allt svo ótrulega fallegt og flott. Við fengum Sigurvin Sigurðsson til að syngja í kirkjunni tvö lög sem við völdum, lögin Perhaps Love og Crazy Love. Við skírðum son okkar í leiðinni og hann fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. Nafnið Vladimir er í höfuðið á afa hans Nikita og Óli eins og pabbi minn." „Ég verð nú að segja að Vladimir Óli hafi verið hetja dagsins. Það heyrðist ekki í honum alla athöfnina í kirkjunni. Hann naut þess í botn að láta skíra sig og fá vatnið yfir sig og hann svaf og drakk alla veisluna og brosti fyrir myndavélarnar inn á milli."„Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu."Athöfnin var einlæg og falleg. Sjáið brúðarkjól Hönnu hvað hann er glæsilegur.Þegar talið berst að brúðkaupsveislunni segir Hanna Rún:„Veislan var haldin heima hjá mömmu og pabba. Þau eru með stórt hús og stóran garð og við fengum æðislegt veður - eitthvað sem við bjuggumst ekki við, þannig að gestirnir gátu verið úti. Ég fekk næstum því áfall þegar ég sá hvað það var búið að skreyta og gera allt flott þegar við mættum heim úr kirkjunni," segir hún þakklát.„Mamma og pabbi eru ótrúleg að hafa náð að skipuleggja allt þetta á svona stuttum tíma. Ég á svo yndislega fjölskyldu sem hjálpaði til við allt og mamma bestu vinkonu minnar sem á blómabúð og er algjör meistari í skreytingum sá um allar blómaskreytingarnar - meðal annars gerði hún brúðarvöndinn minn."„Ég vildi kaupa mér brúðarkjól svo ég gæti átt hann sem minningu og ég féll fyrir honum um leið og ég sá hann. Kjóllinn er allur þakinn perlum og kristöllum allan hringinn. Svo mátaði ég kjólinn og hann smellpassaði svona rosalega vel. Ég lét að vísu breyta honum aðeins. Ég lét setja bönd í bakið og taka rennilásinn." Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 "Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir giftist ástinni sinni og dansfélaga, Rússanum Nikita Bazev í Digraneskirkju 26. júlí síðastliðinn í návist vina og fjölskyldu. Hjónin skírðu frumburðinn þeirra líka en drengurinn sem fæddist 13. júní stal svo sannarlega senunni. Drengurinn fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. „Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu. Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið við lagið Don´t be crule með Elvis Presley," segir Hanna Rún spurð um athöfnina.„Þetta var allt svo ótrulega fallegt og flott. Við fengum Sigurvin Sigurðsson til að syngja í kirkjunni tvö lög sem við völdum, lögin Perhaps Love og Crazy Love. Við skírðum son okkar í leiðinni og hann fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. Nafnið Vladimir er í höfuðið á afa hans Nikita og Óli eins og pabbi minn." „Ég verð nú að segja að Vladimir Óli hafi verið hetja dagsins. Það heyrðist ekki í honum alla athöfnina í kirkjunni. Hann naut þess í botn að láta skíra sig og fá vatnið yfir sig og hann svaf og drakk alla veisluna og brosti fyrir myndavélarnar inn á milli."„Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu."Athöfnin var einlæg og falleg. Sjáið brúðarkjól Hönnu hvað hann er glæsilegur.Þegar talið berst að brúðkaupsveislunni segir Hanna Rún:„Veislan var haldin heima hjá mömmu og pabba. Þau eru með stórt hús og stóran garð og við fengum æðislegt veður - eitthvað sem við bjuggumst ekki við, þannig að gestirnir gátu verið úti. Ég fekk næstum því áfall þegar ég sá hvað það var búið að skreyta og gera allt flott þegar við mættum heim úr kirkjunni," segir hún þakklát.„Mamma og pabbi eru ótrúleg að hafa náð að skipuleggja allt þetta á svona stuttum tíma. Ég á svo yndislega fjölskyldu sem hjálpaði til við allt og mamma bestu vinkonu minnar sem á blómabúð og er algjör meistari í skreytingum sá um allar blómaskreytingarnar - meðal annars gerði hún brúðarvöndinn minn."„Ég vildi kaupa mér brúðarkjól svo ég gæti átt hann sem minningu og ég féll fyrir honum um leið og ég sá hann. Kjóllinn er allur þakinn perlum og kristöllum allan hringinn. Svo mátaði ég kjólinn og hann smellpassaði svona rosalega vel. Ég lét að vísu breyta honum aðeins. Ég lét setja bönd í bakið og taka rennilásinn."
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 "Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45
"Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15