Hanna Rún giftir sig - myndir Ellý Ármanns skrifar 29. júlí 2014 13:00 myndir/Hanna Rún Dansarinn Hanna Rún Óladóttir giftist ástinni sinni og dansfélaga, Rússanum Nikita Bazev í Digraneskirkju 26. júlí síðastliðinn í návist vina og fjölskyldu. Hjónin skírðu frumburðinn þeirra líka en drengurinn sem fæddist 13. júní stal svo sannarlega senunni. Drengurinn fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. „Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu. Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið við lagið Don´t be crule með Elvis Presley," segir Hanna Rún spurð um athöfnina.„Þetta var allt svo ótrulega fallegt og flott. Við fengum Sigurvin Sigurðsson til að syngja í kirkjunni tvö lög sem við völdum, lögin Perhaps Love og Crazy Love. Við skírðum son okkar í leiðinni og hann fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. Nafnið Vladimir er í höfuðið á afa hans Nikita og Óli eins og pabbi minn." „Ég verð nú að segja að Vladimir Óli hafi verið hetja dagsins. Það heyrðist ekki í honum alla athöfnina í kirkjunni. Hann naut þess í botn að láta skíra sig og fá vatnið yfir sig og hann svaf og drakk alla veisluna og brosti fyrir myndavélarnar inn á milli."„Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu."Athöfnin var einlæg og falleg. Sjáið brúðarkjól Hönnu hvað hann er glæsilegur.Þegar talið berst að brúðkaupsveislunni segir Hanna Rún:„Veislan var haldin heima hjá mömmu og pabba. Þau eru með stórt hús og stóran garð og við fengum æðislegt veður - eitthvað sem við bjuggumst ekki við, þannig að gestirnir gátu verið úti. Ég fekk næstum því áfall þegar ég sá hvað það var búið að skreyta og gera allt flott þegar við mættum heim úr kirkjunni," segir hún þakklát.„Mamma og pabbi eru ótrúleg að hafa náð að skipuleggja allt þetta á svona stuttum tíma. Ég á svo yndislega fjölskyldu sem hjálpaði til við allt og mamma bestu vinkonu minnar sem á blómabúð og er algjör meistari í skreytingum sá um allar blómaskreytingarnar - meðal annars gerði hún brúðarvöndinn minn."„Ég vildi kaupa mér brúðarkjól svo ég gæti átt hann sem minningu og ég féll fyrir honum um leið og ég sá hann. Kjóllinn er allur þakinn perlum og kristöllum allan hringinn. Svo mátaði ég kjólinn og hann smellpassaði svona rosalega vel. Ég lét að vísu breyta honum aðeins. Ég lét setja bönd í bakið og taka rennilásinn." Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 "Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir giftist ástinni sinni og dansfélaga, Rússanum Nikita Bazev í Digraneskirkju 26. júlí síðastliðinn í návist vina og fjölskyldu. Hjónin skírðu frumburðinn þeirra líka en drengurinn sem fæddist 13. júní stal svo sannarlega senunni. Drengurinn fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. „Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu. Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið við lagið Don´t be crule með Elvis Presley," segir Hanna Rún spurð um athöfnina.„Þetta var allt svo ótrulega fallegt og flott. Við fengum Sigurvin Sigurðsson til að syngja í kirkjunni tvö lög sem við völdum, lögin Perhaps Love og Crazy Love. Við skírðum son okkar í leiðinni og hann fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. Nafnið Vladimir er í höfuðið á afa hans Nikita og Óli eins og pabbi minn." „Ég verð nú að segja að Vladimir Óli hafi verið hetja dagsins. Það heyrðist ekki í honum alla athöfnina í kirkjunni. Hann naut þess í botn að láta skíra sig og fá vatnið yfir sig og hann svaf og drakk alla veisluna og brosti fyrir myndavélarnar inn á milli."„Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu."Athöfnin var einlæg og falleg. Sjáið brúðarkjól Hönnu hvað hann er glæsilegur.Þegar talið berst að brúðkaupsveislunni segir Hanna Rún:„Veislan var haldin heima hjá mömmu og pabba. Þau eru með stórt hús og stóran garð og við fengum æðislegt veður - eitthvað sem við bjuggumst ekki við, þannig að gestirnir gátu verið úti. Ég fekk næstum því áfall þegar ég sá hvað það var búið að skreyta og gera allt flott þegar við mættum heim úr kirkjunni," segir hún þakklát.„Mamma og pabbi eru ótrúleg að hafa náð að skipuleggja allt þetta á svona stuttum tíma. Ég á svo yndislega fjölskyldu sem hjálpaði til við allt og mamma bestu vinkonu minnar sem á blómabúð og er algjör meistari í skreytingum sá um allar blómaskreytingarnar - meðal annars gerði hún brúðarvöndinn minn."„Ég vildi kaupa mér brúðarkjól svo ég gæti átt hann sem minningu og ég féll fyrir honum um leið og ég sá hann. Kjóllinn er allur þakinn perlum og kristöllum allan hringinn. Svo mátaði ég kjólinn og hann smellpassaði svona rosalega vel. Ég lét að vísu breyta honum aðeins. Ég lét setja bönd í bakið og taka rennilásinn."
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 "Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45
"Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15