Hawking og Beckham mættu á BAFTA Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 9. febrúar 2015 14:59 Felicity Jones, David Beckham og Eddie Redmayne, Visir/Getty Bresku kvikmyndaverðlaunin voru afhent á sunnudag. Kvikmyndin Boyhood var valin besta myndin og fengu þau Eddie Redmyne og Julianne Moore verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Kvikmyndin Theory of Everything var valin besta breska myndin og Richard Linklater fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Fjöldi stjarna mættu á hátíðina, meðal annarra fyrrum knattspyrnumaðurinn David Beckham og stærðfræðingurinn Stephen Hawking, en kvikmyndin The Theory of Everything fjallar einmitt um líf hans og starf. Leikkonan Julianne Moore stóð uppúr á rauða dreglinum, klædd í glæsilegan kjól eftir Tom Ford.Stephen Hawking og Lucy HawkingVisir/gettyStephen Hawking mætti á rauða dregilinn ásamt dóttur sinni Lucy Hawking.Eddie Redmayne og Hannah BagshaweVisir/GettyLeikarinn Eddie Redmayne ásamt eiginkonu sinni Hannah Bagshaw sem var í kjól frá Valentino.Felicity JonesVísir/GettyLeikkonan Felicity Jones í DiorLéa SeydouxVisir/gettyNýja Bond stúlkan, hin franska Léa Seydoux í Prada.Julianne MooreVisir/gettyLeikkonan Julianne Moore bar af í rauðum kjól frá Tom FordLaura BaileyVisir/gettyLeikkonan Laura Bailey í kjól frá Emilia Wickstead BAFTA Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Bresku kvikmyndaverðlaunin voru afhent á sunnudag. Kvikmyndin Boyhood var valin besta myndin og fengu þau Eddie Redmyne og Julianne Moore verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Kvikmyndin Theory of Everything var valin besta breska myndin og Richard Linklater fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Fjöldi stjarna mættu á hátíðina, meðal annarra fyrrum knattspyrnumaðurinn David Beckham og stærðfræðingurinn Stephen Hawking, en kvikmyndin The Theory of Everything fjallar einmitt um líf hans og starf. Leikkonan Julianne Moore stóð uppúr á rauða dreglinum, klædd í glæsilegan kjól eftir Tom Ford.Stephen Hawking og Lucy HawkingVisir/gettyStephen Hawking mætti á rauða dregilinn ásamt dóttur sinni Lucy Hawking.Eddie Redmayne og Hannah BagshaweVisir/GettyLeikarinn Eddie Redmayne ásamt eiginkonu sinni Hannah Bagshaw sem var í kjól frá Valentino.Felicity JonesVísir/GettyLeikkonan Felicity Jones í DiorLéa SeydouxVisir/gettyNýja Bond stúlkan, hin franska Léa Seydoux í Prada.Julianne MooreVisir/gettyLeikkonan Julianne Moore bar af í rauðum kjól frá Tom FordLaura BaileyVisir/gettyLeikkonan Laura Bailey í kjól frá Emilia Wickstead
BAFTA Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira