Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2015 12:09 Læknafélags Íslands ályktaði um málið haustið 2010 eða fyrir fimm árum. Þar var skorað á stjórnvöld að banna gúmmíkurl“ sem inniheldur krabbameinsvaldandi efni og önnur eiturefni, á íþrótta- og leiksvæðum.“ Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjarkurli á gervigrasvöllum, sem inniheldur skaðleg efni, og hefur óskað eftir fundi með Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. Hann metur það sem svo að ekki eigi að nota þessi efni. Þetta kemur fram í svari umboðsmanns barna við fyrirspurn foreldra á höfuðborgarsvæðinu og stjórnar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Þeir hafa krafist þess að borgaryfirvöld skipti út gervigrasvöllum borgarinnar þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Rannsóknir benda til þess að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Í bréfinu segir að mikilvægt sé að foreldrar beiti sér saman fyrir því að hagsmunir barna verði settir í forgang. Ekki séu margar rannsóknir sem liggi fyrir um notkun kurlsins og því erfitt að segja nákvæmlega fyrir um hve skaðlegt efnið sé. Þrátt fyrir það eigi börn að njóta vafans í öllum þeim málum sem þau varða. Í því sambandi megi benda á að það sem sé börnum fyrir bestu eigi alltaf að hafa forgang þegar teknar séu ákvarðanir sem varða börn, samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá eigi börn rétt á besta mögulega heilsufari sem hægt sé að tryggja. Því eigi ekki að nota efni í íþróttum með börnum sem geti mögulega skaðað heilsu þeirra. Læknafélag Íslands ályktaði um málið fyrir um fimm árum síðan og skoruðu á stjórnvöld að banna slíkt gúmmíkurl. Umboðsmaður barna vildi ekki veita fréttstofu viðtal um málið. Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjarkurli á gervigrasvöllum, sem inniheldur skaðleg efni, og hefur óskað eftir fundi með Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. Hann metur það sem svo að ekki eigi að nota þessi efni. Þetta kemur fram í svari umboðsmanns barna við fyrirspurn foreldra á höfuðborgarsvæðinu og stjórnar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Þeir hafa krafist þess að borgaryfirvöld skipti út gervigrasvöllum borgarinnar þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Rannsóknir benda til þess að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Í bréfinu segir að mikilvægt sé að foreldrar beiti sér saman fyrir því að hagsmunir barna verði settir í forgang. Ekki séu margar rannsóknir sem liggi fyrir um notkun kurlsins og því erfitt að segja nákvæmlega fyrir um hve skaðlegt efnið sé. Þrátt fyrir það eigi börn að njóta vafans í öllum þeim málum sem þau varða. Í því sambandi megi benda á að það sem sé börnum fyrir bestu eigi alltaf að hafa forgang þegar teknar séu ákvarðanir sem varða börn, samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá eigi börn rétt á besta mögulega heilsufari sem hægt sé að tryggja. Því eigi ekki að nota efni í íþróttum með börnum sem geti mögulega skaðað heilsu þeirra. Læknafélag Íslands ályktaði um málið fyrir um fimm árum síðan og skoruðu á stjórnvöld að banna slíkt gúmmíkurl. Umboðsmaður barna vildi ekki veita fréttstofu viðtal um málið.
Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00
Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15
Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06