Margera hótar hefndaraðgerðum í nýju myndbandi teknu á Frakkastíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2015 15:49 Skjáskot úr myndbandinu. Jackass-meðlimurinn og Íslandsvinurinn Bam Margera, sem fékk að kenna á því hjá íslenskum röppurum á Secret Solstice hátíðinni um síðustu helgi, hefur birt nýtt myndband á Facebook-síðu sinni. Af því má ætla að hann sé að upplýsa aðdáendur sína, sem telja á fimmtu milljón, um stöðu mála í kjölfar barsmíðanna sem hann varð fyrir í Laugardalnum. Eins og sjá má í myndbandinu að neðan les Margera inn á myndbandið en myndefnið er göngutúr hans upp Frakkastíginn í Þingholtunum í Reykjavík. Honum virðist niðri fyrir, rifjar upp látinn félaga sem unni Íslandi og ítrekar fyrirætlanir sínar að opna hjólabrettagarð fyrir íslenska „skeitara“. „Þeir sátu fyrir mér. Það var ráðist á mig. Sem betur fer var Nicky ekki á svæðinu til að sjá þá berja mig í klessu. Hún hefði endað með glóðurauga og í fangelsi. Hún er orðljót,“ segir Margera og hótar hefndaraðgerðum. Nicky, Nicole Boyd Margera, er eiginkona Margera sem hann kvæntist á Íslandi árið 2013. Myndbandinu lýkur svo á drónaupptöku af Hallgrímskirkju sem erfitt er að segja til um hvernig tengist fyrri hluta myndbandsins fyrir utan að gera það á einhvern hátt áhrifameira. Greinilegt er að Margera hefur nýtt tímann á Íslandi nokkuð til þess að taka upp myndbönd af sjálfum sér en myndbandið af slagsmálunum á Secret Solstice var frá honum komið.Here's a teaser to get everyone up to date... Earth Rocker... -BamPosted by Bam Margera on Thursday, June 25, 2015 Tengdar fréttir Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Jackass-meðlimurinn og Íslandsvinurinn Bam Margera, sem fékk að kenna á því hjá íslenskum röppurum á Secret Solstice hátíðinni um síðustu helgi, hefur birt nýtt myndband á Facebook-síðu sinni. Af því má ætla að hann sé að upplýsa aðdáendur sína, sem telja á fimmtu milljón, um stöðu mála í kjölfar barsmíðanna sem hann varð fyrir í Laugardalnum. Eins og sjá má í myndbandinu að neðan les Margera inn á myndbandið en myndefnið er göngutúr hans upp Frakkastíginn í Þingholtunum í Reykjavík. Honum virðist niðri fyrir, rifjar upp látinn félaga sem unni Íslandi og ítrekar fyrirætlanir sínar að opna hjólabrettagarð fyrir íslenska „skeitara“. „Þeir sátu fyrir mér. Það var ráðist á mig. Sem betur fer var Nicky ekki á svæðinu til að sjá þá berja mig í klessu. Hún hefði endað með glóðurauga og í fangelsi. Hún er orðljót,“ segir Margera og hótar hefndaraðgerðum. Nicky, Nicole Boyd Margera, er eiginkona Margera sem hann kvæntist á Íslandi árið 2013. Myndbandinu lýkur svo á drónaupptöku af Hallgrímskirkju sem erfitt er að segja til um hvernig tengist fyrri hluta myndbandsins fyrir utan að gera það á einhvern hátt áhrifameira. Greinilegt er að Margera hefur nýtt tímann á Íslandi nokkuð til þess að taka upp myndbönd af sjálfum sér en myndbandið af slagsmálunum á Secret Solstice var frá honum komið.Here's a teaser to get everyone up to date... Earth Rocker... -BamPosted by Bam Margera on Thursday, June 25, 2015
Tengdar fréttir Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00
Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47