Ásmundur vill göng til Vestmannaeyja: Segir göngin borga sig upp á 30 árum Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2015 21:55 Ásmundur Friðriksson vill göng til Vestmannaeyja en sagði á Alþingi í dag að semja þurfi við náttúruna um það hvort sú framkvæmd sé möguleg. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt því fram á Alþingi í dag að jarðgöng til Vestmannaeyja myndu borga sig upp á þrjátíu árum. Ásmundur benti á þetta í umræðum um störf Alþingis eftir að hafa rætt stöðuna sem ríkir vegna Landeyjahafnar. „Það stefnir allt í að frátafir frá höfninni verði núna 151 dagur í það minnsta frá því að hún lokaðist í lok nóvember 2014 og ekki eru líkur til þess að hún opnist aftur fyrr en um næstu mánaðamót. Það eru fimm heilir mánuðir sem höfnin er frá og ekkert skip hefur nánast siglt þangað allan tímann, fyrir utan Víking sem hefur farið með farþega tvisvar á dag frá því í byrjun mars, eða um það leyti, en áður var höfnin algjörlega óskipgeng,“ sagði Ásmundur. Hann sagði þessa stöðu hafa alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnulíf í Vestmannaeyjum, hótel og ferðaþjónustu sem sé í hraðri uppbyggingu í Eyjum eins og annars staðar á landinu. „Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“Frá því að Landeyjahöfn var opnuð um mitt ár 2010 hefur 1,1 milljarði króna verið varið til dýpkunarframkvæmda.vísir/vilhelm„Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“ Alþingi Tengdar fréttir Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt því fram á Alþingi í dag að jarðgöng til Vestmannaeyja myndu borga sig upp á þrjátíu árum. Ásmundur benti á þetta í umræðum um störf Alþingis eftir að hafa rætt stöðuna sem ríkir vegna Landeyjahafnar. „Það stefnir allt í að frátafir frá höfninni verði núna 151 dagur í það minnsta frá því að hún lokaðist í lok nóvember 2014 og ekki eru líkur til þess að hún opnist aftur fyrr en um næstu mánaðamót. Það eru fimm heilir mánuðir sem höfnin er frá og ekkert skip hefur nánast siglt þangað allan tímann, fyrir utan Víking sem hefur farið með farþega tvisvar á dag frá því í byrjun mars, eða um það leyti, en áður var höfnin algjörlega óskipgeng,“ sagði Ásmundur. Hann sagði þessa stöðu hafa alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnulíf í Vestmannaeyjum, hótel og ferðaþjónustu sem sé í hraðri uppbyggingu í Eyjum eins og annars staðar á landinu. „Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“Frá því að Landeyjahöfn var opnuð um mitt ár 2010 hefur 1,1 milljarði króna verið varið til dýpkunarframkvæmda.vísir/vilhelm„Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“
Alþingi Tengdar fréttir Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26