Pochettino vill ekki að Kane spili á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 13:30 Stjarna Kane hefur skinið skært í vetur. vísir/getty Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, vonast til að framherjinn Harry Kane fá frí frá EM U-21 árs landsliða í Tékklandi í sumar. Kane hefur slegið efirminnilega í gegn með Tottenham á þessari leiktíð og er kominn með 24 mörk í öllum keppnum, þar af 14 í ensku úrvalsdeildinni. Kane hefur spilað mikið í vetur og Pochettino óttast að álagið verði of mikið á þennan 21 árs leikmann en EM í Tékklandi hefst 17. júní og stendur til 30. sama mánaðar. „Ég myndi vilja sjá Harry fá mánaðarfrí eftir að tímabilinu lýkur, fyrir hvíld og endurheimt. „Við þurfum að ná samkomulagi við leikmanninn og enska knattspyrnusambandið,“ sagði argentínski knattspyrnustjórinn sem óttast að Kane muni hreinlega brenna út spili hann með Englandi í sumar. Kane skoraði fimm mörk fyrir enska U-21 árs landsliðið í undankeppni EM en hann hefur alls skorað átta mörk í tíu leikjum með liðinu. „Þetta er mín skoðun en ég geri mér grein fyrir að við þurfum að styðja við bakið á landsliðinu og taka ákvörðun sem hentar öllum aðilum,“ Pochettino og bætti við: „Knattspyrnusambandið vill að leikmaðurinn spili en á sama tíma er þeim umhugsað um þroska og þróun ungra, enskra leikmanna.“ Kane hefur ekki enn leikið með enska A-landsliðinu en líklegt þykir að hann verði í landsliðshópnum sem mætir Litháen og Ítalíu síðar í þessum mánuði. Kane verður væntanlega í eldlínunni þegar Tottenham tekur á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Kane skorar fyrir England gegn Frökkum í U-21 árs landsleik.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22. febrúar 2015 00:01 Kane: Enginn sem hengdi haus Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag. 22. febrúar 2015 15:09 Nær Gylfi að sökkva sínu gamla félagi? Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að jafna sig af meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla félagi, Tottenham, í kvöld. 4. mars 2015 08:30 Kane skoraði tvisvar gegn Courtois en Belginn veit hvernig á að stoppa hann Chelsea og Tottenham mætast í úrslitum enska deildabikarsins á sunnudaginn. 26. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, vonast til að framherjinn Harry Kane fá frí frá EM U-21 árs landsliða í Tékklandi í sumar. Kane hefur slegið efirminnilega í gegn með Tottenham á þessari leiktíð og er kominn með 24 mörk í öllum keppnum, þar af 14 í ensku úrvalsdeildinni. Kane hefur spilað mikið í vetur og Pochettino óttast að álagið verði of mikið á þennan 21 árs leikmann en EM í Tékklandi hefst 17. júní og stendur til 30. sama mánaðar. „Ég myndi vilja sjá Harry fá mánaðarfrí eftir að tímabilinu lýkur, fyrir hvíld og endurheimt. „Við þurfum að ná samkomulagi við leikmanninn og enska knattspyrnusambandið,“ sagði argentínski knattspyrnustjórinn sem óttast að Kane muni hreinlega brenna út spili hann með Englandi í sumar. Kane skoraði fimm mörk fyrir enska U-21 árs landsliðið í undankeppni EM en hann hefur alls skorað átta mörk í tíu leikjum með liðinu. „Þetta er mín skoðun en ég geri mér grein fyrir að við þurfum að styðja við bakið á landsliðinu og taka ákvörðun sem hentar öllum aðilum,“ Pochettino og bætti við: „Knattspyrnusambandið vill að leikmaðurinn spili en á sama tíma er þeim umhugsað um þroska og þróun ungra, enskra leikmanna.“ Kane hefur ekki enn leikið með enska A-landsliðinu en líklegt þykir að hann verði í landsliðshópnum sem mætir Litháen og Ítalíu síðar í þessum mánuði. Kane verður væntanlega í eldlínunni þegar Tottenham tekur á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Kane skorar fyrir England gegn Frökkum í U-21 árs landsleik.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22. febrúar 2015 00:01 Kane: Enginn sem hengdi haus Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag. 22. febrúar 2015 15:09 Nær Gylfi að sökkva sínu gamla félagi? Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að jafna sig af meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla félagi, Tottenham, í kvöld. 4. mars 2015 08:30 Kane skoraði tvisvar gegn Courtois en Belginn veit hvernig á að stoppa hann Chelsea og Tottenham mætast í úrslitum enska deildabikarsins á sunnudaginn. 26. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22. febrúar 2015 00:01
Kane: Enginn sem hengdi haus Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag. 22. febrúar 2015 15:09
Nær Gylfi að sökkva sínu gamla félagi? Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að jafna sig af meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla félagi, Tottenham, í kvöld. 4. mars 2015 08:30
Kane skoraði tvisvar gegn Courtois en Belginn veit hvernig á að stoppa hann Chelsea og Tottenham mætast í úrslitum enska deildabikarsins á sunnudaginn. 26. febrúar 2015 14:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn