Baltasar vinnur að nýrri mynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 11:23 Vísir/Anton Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright. Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira